Landsvirkjun hefur lengi varað við því ástandi sem nú er uppi, þegar raforkukerfið er fullselt og ekki er fyrirsjáanlegt að hægt verði að mæta eftirspurn eftir rafmagni fyrir eðlilegan vöxt atvinnulífsins og margboðuð orkuskipti. Þar höfum við sérstaklega áhyggjur af árunum 2025-26, áður en næstu virkjanir koma í rekstur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði