Kolefnisspor íslensks sjávarútvegs hefur dregist saman um helming á undanförnum árum. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði, Stefán Gunnlaugsson, umhverfisstjórnunarfræðingur, og Hreiðar Valtýsson, fiskifræðingur, gerðu og kynnt var á samnorrænni ráðstefnu um umhverfisáhrif og orkuskipti í sjávarútvegi í síðustu viku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði