Eins og fjallað var um á þessum vettvangi fyrir nokkrum vikum er fjármálaráðuneytið orðið nokkurs konar greiningardeild á sviði efnahagsmála. Á vefsíðu ráðuneytisins birtast nú reglulega langlokur þar sem embættismenn leggja út frá hagtölum og túlka þær valdhöfum í hag.

Þannig birtist fyrir nokkru „greining“ þar sem haldið var fram að áhyggjur talsmanna ferðaþjónustunnar yfir fækkun ferðamanna og minnkandi neyslu þeirra meðan á dvöl þeirra stæði væru á misskilningi byggðar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði