Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar segir í stjórnarskrá Íslands. Í Mannréttindasáttmála Evrópu, sem hefur verið lögtekin hér, segir að sérhver maður eigi rétt til tjáningarfrelsis og skal sá réttur einnig ná yfir frelsi til að hafa skoðanir, taka við og skila áfram upplýsingum og hugmyndum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði