Markaður með kolefniseiningar leysir ekki loftslagsvandann einn. Það þýðir þó ekki að hætta eigi algerlega við kolefnisjöfnun og að þátttaka á kolefnismarkaði sé grænþvottur. Ef nýtt hús lekur hættum við ekki að byggja heldur reynum að gera betur. Markaður með kolefniseiningar er ein af fáum aðferðum sem við höfum nú til að fjármagna náttúrulega kolefnisbindingu og varðveislu hennar í náttúrunni. Sá borgar sem mengar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði