Í fjárhagsspá Orkuveitunnar fyrir árin 2023 til 2027 kemur fram að félagið og dótturfélög þess ætli að fjárfesta fyrir tæpa 200 milljarða á tímabilinu.

Gylfi Magnússon stjórnarformaður og hans fólk í Orkuveitunni ætla að ráðast í þessar tröllauknu fjárfestingar til að félagið geti sinnt grunnhlutverki sínu: Það er rekstur kaffihúsa, búa til grjót úr koldíoxíð, standa í samkeppni á ljósleiðaramarkaðnum á landsbyggðinni og að gegna hlutverki sparigríss borgarsjóðs...

Huginn og Muninn er einn af skoðanadálkum Viðskiptablaðsins. Lesa má þennan í heild sinni í Viðskiptablaðinu sem kom út 11. maí.