Landsbankinn greindi nýlega frá því að hagfræðingurinn Hildur Margrét Jóhannsdóttir, fréttamaður Ríkisútvarpsins (og systir Jóhanns Páls þingmanns Samfylkingar), hefði verið ráðin til hagfræðideildar bankans, en hún starfaði fyrst sem hagfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands (ASÍ).

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði