Hlutabréf Hampiðjunnar, Brims og Síldarvinnslunnar lækka eftir árshlutauppgjör.
Íslenskt móberg verður notað til að framleiða nýtt og vistvænna sement í Svíþjóð.
Sænski rafhlöðuframleiðandinn Northvolt sótti um greiðsluskjól í Bandaríkjunum í gær.
Samningurinn gildir til loka árs 2025.
Merkjaklöpp ehf. hefur ráðið Ellert Jón Björnsson í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins.
FnFI ehf. og Vesturflöt ehf. fjárfesta í Leigufluginu og eignast samtals 49% hlut í félaginu.
Indverski milljarðamæringurinn og stofnandi Adani Group hefur verið ákærður af bandaríska dómsmálaráðuneytinu.
Dana Rún Hákonardóttir hefur verið ráðin til íslenska reiðhjólaframleiðandans Lauf Cycles.
„Við vitum alveg hvað ESB-pakkinn hefur að geyma. Það þarf ekki að kíkja í hann aftur. Þar eru lægri laun, meira atvinnuleysi, minni nýsköpun, færri tækifæri.“
Samtök arkitektastofa er ósátt við ummæli sem forstjóri Framkvæmdasýslu ríkiseigna lét falla í viðtali.
Framboð íbúða til sölu ekki verið meira á landsvísu frá því að gagnasöfnun hófst á fasteignaauglýsingum í ársbyrjun 2018.
Sex verslanir munu opna á ný í Kringlunni í dag eftir endurbætur sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði.
„Þróun einstakra undirþátta hefur verið að festa sig í sessi í þá veru að benda til minni vaxtar eða samdráttar.“
Segulómunarfyrirtækið Intuens hefur kært ítrekaðar tafir á meðferð embættis landlæknis í máli fyrirtækisins til heilbrigðisráðuneytisins. Þá hefur kvörtun verið send umboðsmanni Alþingis.
Þegar skoðanakannanir eru bornar saman við aðallínu flokkanna hjá veðbönkum má sjá að Sjálfstæðisflokkurinn er metinn hærri í veðbönkum.
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka spáir um 25 til 50 punkta lækkun við hverja ákvörðun á næsta ári.
Tulipop Studios hefur samið við Rai á Ítalíu og TF1 í Frakklandi um sýningar á íslensku teiknimyndaröðinni Ævintýri Tulipop.
APRÓ hefur hafið samstarf við Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu um að bæta aðgengi kennara að sérhæfðu námsefni með notkun gervigreindar.