Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fölgaði utanlandsferðum Íslendinga á fyrri árshelmingi um 25% milli ára.
Hlutabréf Sýnar hafa hækkað um 27% í verði á einum mánuði.
Þingmenn Miðflokksins segja forsætisráðherra varla hafa sést í þinghúsinu undanfarinn mánuð.
Endurkaupaáætlunin er í gildi til næsta aðalfundar eða þar til endurkaupum að fjárhæð 500 milljónir króna er lokið.
„Mér þykir innilega leiðinlegt að fundarstjórn mín sem varaforseti í gærkvöldi sé túlkuð sem tilraun til valdaráns.“
Velta Lýsis jókst um meira en fimmtung milli ára, einkum vegna hás hráefnisverðs omegalýsis.
Linda Yaccarino hefur hætt sem forstjóri samfélagsmiðilsins X.
Forstjóri Landsvirkjunar segir mögulegt að afstýra einhverju tjóni með bráðabirgðaleyfi en ekki verði farið á fullt með framkvæmdir fyrr en nýtt virkjunarleyfi liggur fyrir.
Gervigreindarfyrirtækið xAi vinnur nú að því að fjarlægja færslur frá gervigreindarforritinu Grok sem sýndu forritið lofsyngja Hitler.
Landsvirkjun hafði áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem ógilti virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar, til Hæstaréttar og taldi dóminn í meginatriðum rangan.
Hlutabréfaverð Play lækkar um tæplega 10% í fyrstu viðskiptum eftir að fallið var frá yfirtökutilboði.
Einn sigursælasti liðsstjóri innan Formúlu 1 rekinn frá Red Bull Racing.
Málmleitarfélagið Baridi í Tansaníu, sem Kristinn Már Gunnarsson stofnaði árið 2023, var metið á 6,5 milljarða í nýafstaðinni fjármögnun.
Kvika reynir nú við tíunda og langstærsta samruna í tíu ára sögu bankans með formlegum samrunaviðræðum við Arion banka. Sameinaður banki yrði þó ekki sá stærsti hér á landi.
Play hefur tryggt sér áskriftarloforð um kaup fjárfesta á breytanlegu skuldabréfi að andvirði 2.425 milljónir króna.
FA hvetur innviðaráðherra til að setja vegabætur á Þrengsla- og Þorlákshafnarvegi á samgönguáætlun.
Yfirmaður rannsóknarinnar á póstmálinu segir yfirmenn breska póstsins hafi haldið því fram að hugbúnaðurinn væri í lagi gegn betri vitund.
Bíllinn er af gerðinni Mercedes-AMG GT 63 og er hann 816 hestöfl.