Hlutabréf Porsche, sem skráð eru í Frankfurt, hafa lækkað um tæplega fjórðung frá áramótum.
Hlutabréfamarkaðurinn hefur lækkað verulega en ekki nóg til að teljast tækifæri fyrir langtímafjárfesta, samkvæmt fjárfestabréfi FT.
Shopify mun héðan aðeins ráða nýja starfsmenn í stöður sem gervigreind getur ekki sinnt.
Elon Musk gagnrýnir harðlega aðalráðgjafa Donald Trump í tollamálum.
Hagnaður Stoða í fyrra nam 4 milljörðum og jókst um 62% milli ára.
„Það sem við erum að gera er að taka 40% af flotanum okkar úr óarðbærum verkefnum yfir í arðbær verkefni,” segir forstjóri Play.
Fríhöfnin hagnaðist um 410 milljónir króna árið 2024.
Eignir í stýringu hjá fagfjárfestasjóðnum Seiglu I námu 1,4 milljörðum króna í árslok 2024.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið mun óska eftir að unnið verði að greiningu á efnahagslegum áhrifum ETS-kerfisins á íslenskt samfélag. Aðlögunartímabili lýkur í lok árs 2026.
Sætanýting Play var 82% í mars.
Bresk stjórnvöld munu lækka sektir og veita bílaframleiðendum meira svigrúm í ljósi hækkandi innflutningstolla.
Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 22,2% á tæplega tveimur mánuðum.
Eiginfjárhlutfall RÚV hefur lækkað samfellt frá árinu 2019.
Míla hefur tryggt Skagaströnd aðgang að neyðarsímtölum í gegnum gervihnattasamband.
Hershey keypti poppframleiðandann LesserEvil fyrir helgi en það félag sérhæfir sig í hollari snarlvörum.
Kauphöllin í Taílandi tilkynnir um tímabundið bann á skortsölu vegna óróa á mörkuðum.
Markaðsaðilar eru byrjaðir að gera ráð fyrir fimm 25 punkta lækkunum hjá Seðlabanka Bandaríkjanna í ár.
Hlutabréfaverð Alvotech hefur lækkað um 8% í morgun og gengi hlutabréfa Amaroq Minerals um 11%.