Unreliable: Bias, Fraud, and the Reproducibility Crisis in Biomedial Research er nýjasta bókin sem WSJ mælir með.
Breska samkeppniseftirlitið segir að Ticketmaster gæti hafa platað Oasis-aðdáendur með óljósu verðlagi.
Fimm starfsmenn ráðgjafarfyrirtækisins Mintz Group, sem handteknir voru í Peking árið 2023, eru nú lausir úr haldi.
Markaðsvirði íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöllinni hefur nú lækkað um tæpa 45 milljarða á árinu.
Stjórn SA segir íslenskan sjávarútveg þegar búa við mikið ójafnræði, þar á meðal skattheimtu umfram aðrar greinar.
Mennirnir þrír eru krafðir um rúmlega þrjár milljónir króna auk málkostnaðar.
Gengið hefur verið ráðningu fjögurra viðskiptastjóra í fyrirtækjatryggingateymi Arion banka og Varðar.
Lífeyrissjóðir, Stoðir og fleiri hluthafar tóku þátt í hlutafjáraukningunni en unnið er að því að fá erlenda fjárfesta inn í félagið.
Alor ehf. gerði nýlega samning við danska fyrirtækið Solar A/S um samstarf á sviði sjálfbærra orkulausna.
Hedi Slimane leiðir Celine inn í líkamsræktarheiminn.
Nýlega var ákveðið að stofna samnorræn samtök viskíframleiðenda, eða Nordic Whisky Collaboration.
Hugmyndahraðhlaup KLAK – Icelandic Startups fór fram í Grósku fyrr í þessum mánuði.
Hyundai stefnir meðal annars á að opna nýja 5,8 milljarða dala stálverksmiðju í Louisiana.
Hagtölur sem fáir lásu fyrir örfáum mánuðum eru nú að valda markaðssveiflum.
Gat myndaðist á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Vatneyri í Patreksfirði þann 20. mars sl.
„Eldsumbrot í lok árs 2023 höfðu neikvæð áhrif á fjölda farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári,“ segir forstjóri Isavia.
Aðalsteinn Ingólfsson sagði sig úr stjórn í ársbyrjun vegna áhyggna um ofgreiðslu og hagsmunaárekstra við kaupin.
Þrjú félög á First North færast yfir í uppboðslíkanið þann 1. apríl.