Þingmenn Miðflokksins segja forsætisráðherra varla hafa sést í þinghúsinu undanfarinn mánuð.
Endurkaupaáætlunin er í gildi til næsta aðalfundar eða þar til endurkaupum að fjárhæð 500 milljónir króna er lokið.
„Mér þykir innilega leiðinlegt að fundarstjórn mín sem varaforseti í gærkvöldi sé túlkuð sem tilraun til valdaráns.“
Velta Lýsis jókst um meira en fimmtung milli ára, einkum vegna hás hráefnisverðs omegalýsis.
Gangi spá hagfræðideildar bankans eftir verður verðbólga á bilinu 4,0-4,4% út október næstkomandi.
Ferrero er langt komið í viðræðum um kaup á matvælaframleiðandanum WK Kellog.
Gervigreindarfyrirtækið xAi vinnur nú að því að fjarlægja færslur frá gervigreindarforritinu Grok sem sýndu forritið lofsyngja Hitler.
Hlutabréfaverð Sýnar hefur hækkað um 5% í dag.
Viðbúið er að töfin sem dómur Hæstaréttar hefur í för með sér get leitt til umtalsverðrar seinkunar á gangsetningu Hvammsvirkjunar. Sótt verður að óbreyttu um bráðabirgðaleyfi.
Einn sigursælasti liðsstjóri innan Formúlu 1 rekinn frá Red Bull Racing.
„Ef sá samdráttur er heimfærður á markaðinn í heild má gera ráð fyrir að íbúðum í byggingu fækki úr 6.200 í um 5.100 á næstu 12 mánuðum.“
Ivers-Lee sérhæfir sig í þjónustu við lyfjaiðnaðinn og hefur áratugareynslu af hágæðasamsetningu og -pökkun lyfja.
Play hefur tryggt sér áskriftarloforð um kaup fjárfesta á breytanlegu skuldabréfi að andvirði 2.425 milljónir króna.
Donald Trump segir að áformaðir tollar verði ekki frestaðir umfram 1. ágúst næstkomandi.
Gengi Icelandair var síðast hærra í mars.
Bíllinn er af gerðinni Mercedes-AMG GT 63 og er hann 816 hestöfl.
Forseti Suður-Afríku mótmælir nýjustu 30% viðskiptatollum Donalds Trumps á landið.
Rólegt er yfir kauphöllinni í morgunsárið. Ágæta velta hefur verið með bréf Icelandair og Íslandsbanka.