Tollastefna Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur vakið mikla athygli og víðtæka gagnrýni. En hver er hugmyndafræðin að baki henni – og hver mótar hana? Hér er litið undir yfirborðið og sjónum beint að áhrifavaldi forsetans í viðskiptamálum, Peter Navarro.
Mark Levick, fyrrum forstjóri Alvotech, hefur gengið til liðs við danska lyfjafyrirtækið LEO Pharma sem formaður nýsköpunarnefndar. LEO Pharma sérhæfir sig í húðlækningum en Mark segir að reynsla hans frá Alvotech muni koma að góðum notum í nýja starfinu.