Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur boðað til fundar vegna ákvörðunar fjármálaráðherra í styrkjamálinu svokallaða.
Ársverðbólga í febrúar var nokkurn veginn í takt við spár greinenda en um er að ræða síðustu verðbólgumælinguna fyrir fund peningastefnunefndar í næsta mánuði.
Ardian, sem á m.a. Mílu og Verne Global, er stærsti hluthafi flugvallarins með 32,6% hlut.
Formaður fjárlaganefndar er harður samningamaður sérstaklega þegar kemur að starfsflokasamningum.
Forstjóri Syndis segir gríðarlega mikið af gögnum sem tengjast íslenskum fyrirtækjum séu keypt og seld á huldunetinu.
Forstjóri Nvidia gefur lítið fyrir fullyrðingar gervigreindarfyrirtækja á borð við DeepSeek um að þeir geti framleitt betri og ódýrari vörur sem notast við gervigreind.
Síminn telur dóminn veruleg vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að snúið er við bæði dómi Héraðsdóms og Landsréttar sem og að hluta úrskurði áfrýjunarnefndar.
Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segir félagið hafa náð meginmarkmiðum sínum á fyrsta heila rekstrarárinu.
JBT Marel og Play hækkuðu í viðskiptum dagsins.
„Sjálfstæðisflokkurinn stendur á krossgötum,“ segir Diljá Mist í myndbandi þar sem hún tilkynnir um framboð sitt.
Tesla gæti þurft birta ítarlegar upplýsingar um fjármálaleg tengsl sín við bandarísk stjórnvöld í reikningsskilum sínum.
Trump reiknar ekki með að þurfa á samþykki þingsins að halda fyrir verkefnið, hið svokallaða „gull kort“, en það fer í loftið eftir tvær vikur að óbreyttu.
Fjölmörg fyrirtæki eru að íhuga skráningu í Kauphöllina í Lundúnum í ár.
Breytingar hafa orðið á framkvæmdastjórn malbikunarfyrirtækisins Colas.
Þýsk stjórnvöld og Commerzbank líta á viðskiptin sem fjandsamleg og einhliða.
„Ítrekuð gæðavandamál hafa komið upp vegna staðgengilsvörunnar, svo sem mygla, stökk áferð og litabreytingar, t.d. gulnun osts, sem hafa valdið umtalsverðu tjóni fyrirtækja.“
Forsvarsmenn netöryggisfyrirtækisins Keystrike stefna á að afla sér allt að 950 milljóna króna í nýrri fjármögnunarlotu.
Fluggreinandi telur að Play þurfi að afla aukins fjármagns fljótlega og ná stjórn á lausafjárstöðunni.