Fjármálastjóri Eimskips keypti hlutabréf í félaginu fyrir 2,5 milljónir króna í dag.
„Sérstaklega ánægjulegt að sjá þann viðsnúning sem verið hefur á starfsemi félagsins í Bretlandi,” segir Ármann.
Heimar undirbúa opnun nýs veitinga- og afþreyingasvæðis í Smáralind haustið 2025.
miðvikudagur 6. nóvember 2024
6. nóvember 2024
45. tölublað 31. árgangur
45. tbl. 31. árg.
Eimskip og Icelandair leiddu hækkanir en langmesta veltan var með bréf Marels.
Hjá KPMG Bókað ehf., sem er bókhalds- og launaþjónusta KPMG á Íslandi, starfa 80 manns.
Þegar litið er til fimm efstu sæta á framboðslistum Samfylkingarinnar má sjá að einungis 6,7% þeirra koma frá einkageiranum.
Framkvæmdasjtóri Ljósleiðarans segir félagið bíða færis til að fara af stað í endurnýjun ljósleiðaraþráða um landið.
Deilur félaganna, sem hafa staðið yfir í meira en tvö ár, koma fyrir dómstóla í vetur.
Lachlan Murdoch fór yfir áhorfstölur með fjárfestum í gærmorgun.
Linda Kolbrún Björgvinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Seðlabanka Íslands.
Hótelgistingum fækkaði þó milli ára en gistinóttum á öðrum stöðum fjölgar.
Stjórnvöld í Frakklandi og Hollandi rannsaka mögulegt skattalagabrot streymisveitunnar.
Reykjavíkurborg spáir því að A-hluti borgarinnar verði rekinn með 531 milljóna afgangi í ár og 1,7 milljarða afgangi á næsta ári.
Fundurinn hefst kl. 12:00 og lýkur kl. 13:30.
Stjórnendur 360 fyrirtækja á Íslandi hafa verið boðnir til viðtals um áskoranir í íslensku viðskiptaumhverfi.
Þremur umsóknum um styrk var synjað.
GoldenTree heldur áfram að kaupa evrópsk lánasöfn og búa til skuldavafninga.
Töluverðar sveiflur í ýmsar áttir á síðasta viðskiptadegi fyrir kosningarnar vestanhafs.