Gallup kannaði á dögunum hvern kjósendur Sjálfstæðisflokksins vildu sjá sem formann flokksins.
Rolls Royce hefur samið við breska varnarmálaráðuneytið um framleiðslu á kjarnaofnum fyrir kafbáta breska sjóhersins.
Nýr og endurhannaður BMW X3 Plug-in Hybrid verður kynntur í sýningarsal BMW við Sævarhöfða á laugardaginn.
„Það er því fyrirséð að þessar mælingar sem lokið er við nægja ekki til að breyta fyrri ráðgjöf um að engar veiðar verði leyfðar veturinn 2024/2025.”
„Ríkið á ekki að vera að þróa lausnir sem eru í beinni samkeppni við einkamarkaðinn,“ segir Margrét forstjóri Justikal. .
Gengi Eimskips og Alvotech lækkaði í viðskiptum dagsins.
Bandaríska sjúkratryggingafyrirtækið UnitedHealthcare hefur ráðið nýjan forstjóra.
Guðlaug Sara Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem fjármálastjóri tæknifyrirtækisins Treble Technologies.
„Svigrúmið sem myndast má síðan nýta til að lækka opinber útgjöld og skatta – eða auka umfang opinberrar þjónustu án þess að auka heildarútgjöld.“
Ráðherrar komnir á fullt að kynna sér stofnanir hins opinbera og fríðindin sem felast í starfinu.
Viðræður Solid Clouds við hæfa fjárfesta um hlutafjáraukningu halda áfram næstu vikurnar.
José Mourinho hefur sett eigin rauðvínstegund á markað sem ber heitið The Special One.
Hlutabréfaverð Sjóvá hefur hækkað um 10% það sem af er ári.
Carbfix hefur boðað til fundar til að kynna áform um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO₂ í Þorlákshöfn.
Donald Trump heldur því fram að Panamaskurðurinn sé í eigu Kínverja og að Bandaríkin ættu að endurheimta skurðinn.
Landssamtök lífeyrissjóðanna efna til málstofu á Hótel Reykjavík Grand þriðjudaginn 28. janúar.
Raunávöxtun lífeyrissjóða hækkar um 6% milli ára.
Halla Gunnarsdóttir mun gefa kost á sér til formanns VR í kosningum stéttafélagsins í mars.