Aðalhagfræðingur Íslandsbanka spáir um 25 til 50 punkta lækkun við hverja ákvörðun á næsta ári.
Tulipop Studios hefur samið við Rai á Ítalíu og TF1 í Frakklandi um sýningar á íslensku teiknimyndaröðinni Ævintýri Tulipop.
APRÓ hefur hafið samstarf við Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu um að bæta aðgengi kennara að sérhæfðu námsefni með notkun gervigreindar.
þriðjudagur 19. nóvember 2024
19. nóvember 2024
47. tölublað 31. árgangur
47. tbl. 31. árg.
Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart Orkunni IS ehf. og Olís ehf. vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun.
Héraðsdómur hafði dæmt ríkið til að greiða borginni 3,3 milljarða ásamt vöxtum.
Afar lítil velta var á aðalmarkaði eftir vaxtalækkun dagsins sem var í samræmi við væntingar.
Verðbólga reyndist minni á þriðja fjórðungi en SÍ spáði m.a. vegna einskiptisaðgerða stjórnvalda.
Vextir á óverðtryggðum húsnæðislánum Íslandsbanka lækka en vextir á verðtryggðum húsnæðislánum bankans hækka.
Seðlabankastjóri og varaseðlabankastjóri peningastefnu gera grein fyrir ákvörðun peningastefnunefndar.
Kærunefnd útboðsmála hefur ákveðið að stöðva útboð Sjúkratrygginga á myndgreiningarþjónustu. Ákveðin atriði útboðsins brjóti líklega gegn lögum um opinber innkaup.
Íslendingar hafa veðjað tugum milljóna króna á alþingiskosningarnar samkvæmt talsmönnum veðbankanna Coolbet og Epicbet.
Svari Miðflokksins undir liðnum Afnema ætti tolla á innflutt matvæli hefur verið breytt úr „mjög hlynntur“ í „mjög andvígur“.
„Árstaktur íbúðaverðs hefur verið umfram verðbólgu sjöunda mánuðinn í röð.“
SKE leggur fyrir kjötafurðastöðvar að varðveita allar upplýsingar og gögn um samruna eða samstarf sem ráðist var í á grundvelli undanþáguheimilda.
SKE og Innnes höfðu sömu hagsmuni af niðurstöðu héraðsdóms um búvörulögin. „Þetta á í raun ekki að vera hægt,“ segir hæstaréttarlögmaður.
Hagfræðideild Landsbankans og Greining Íslandsbanka spá því að verðbólga fari undir 4% í febrúar.
Tekjur af sölu á rafrettum jukust um 26% á milli ára hjá breska tóbaksframleiðandanum.
„Ég get alveg líka sagt það að maður hefur alveg andvarpað nokkrum sinnum en það hefur ekki verið síðustu tólf mánuði. Við erum á góðri leið.“