„Mikilvæg forsenda samkeppnishæfni fyrirtækja er að þau hafi raunverulega möguleika á að ráða til sín sérhæft starfsfólk með nauðsynlega þekkingu."
Dineout var metið á 1.750 milljónir króna í viðskiptunum.
Halldór Snorrason hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Flügger ehf. á Íslandi.
Tekjur Nova á öðrum fjórðungi jukust um 6,2% og EBITDA-hagnaður jókst um 9,7%.
Hlutabréfaverð Alvotech lækkaði um 7,8% í dag og gengi Amaroq féll um 4,8%.
Samningurinn er til fimm ára og mánaðarleiga verður 4.250.000 krónur.
Tekjur af lyfjasölu í fjórðungnum námu 120,7 milljónum dala, samanborið við 37,7 milljónir dala á sama tímabili í fyrra.
Fagfjárfestar reiða sig töluvert á hagtölur BNA og traust skiptir öllu. Það hefur þó lengi verið vandi í gæðum gagnanna.
Eignasafnið var í lok júní metið á 151,5 milljarða króna.
Bankarnir vinna hörðum höndum að áreiðanleikakönnun og undirbúningi forviðræðna við SKE.
Afkoma Kviku á öðrum ársfjórðungi sú besta sem bankinn hefur skilað til þessa.
Einstaklega mörgu svipar til áhrifa Novo Nordisk á danskt hagkerfi og Nokia á það finnska fyrir hrun.
„Margir vilja taka þátt í þessum loftslagslausnum en áhættan er orðin of mikil,“ segir prófessor í efnaverkfræði við DTU.
Bandaríkjaforseti beinir spjótum sínum að Goldman Sachs vegna greiningar á áhrifum tollastefnunnar.
Á fyrri hluta ársins fór mest af umframframleiðslu olíu í birgðasöfnun, og tók Kína við rúmlega 90% af því magni.
Framkvæmdastjóri Sambíóanna segir áhuga kvikmyndagesta fara vaxandi á ný eftir verulega erfið ár.
Aðalhagfræðingur Kviku segir að ákvörðun bandarískra stjórnvalda um að leggja 15% tolla á íslenskar vörur hafi ekki átt að koma á óvart.
Finnar ákæra áhöfn skips sem eyðilagði raforku- og fjarskiptastrengi í Eystrasaltinu.