Formaður fjárlaganefndar er harður samningamaður sérstaklega þegar kemur að starfsflokasamningum.
Kristrún Frostadóttir telur að fjölmiðlar eigi að spyrja óþægilegra spurninga. Hún vildi þó ekki svara slíkum spurningum í tengslum við umfjöllun um áskriftarréttindi sem hún naut í starfi hjá Kviku banka.
Vel heppnað niðurgreiðslukerfi í kvikmyndaiðnaði mætti yfirfæra á fleiri atvinnugreinar, t.d. í ferðaþjónustu, með tilheyrandi veldisvexti gjaldeyristekna.