Ásthildur Lóa skemmti sér í Króatíu á meðan „vaxtafíkillinn“ lék lausum hala á Íslandi.
Félagar í verkalýðsfélaginu Visku eru jafn hagræðingaróðir og aðrir Íslendingar um þessar mundir.
Ragnar Þór er mun bjrtsýnni en áður nú þegar hann er við það að taka formennsku í fjárlaganefnd.