Ríkisstjórnin getur illa sætt sig við að á Alþingi sé starfandi stjórnarandstaða.
Guðlaugur Þór Þórðarson fær kærkomið sumarfrí frá málflutningi Sigurjóns Þórðarsonar.
Formenn heilbrigðisstétta kalla eftir að sturtað sé fleiri milljörðum ofan í illa rekið heilbrigðiskerfi.