Viðreisnar- og Samfylkingarfólk sækist eftir kröftum fyrrverandi varaformanns Sjálfstæðisflokksins.
Þrátt fyrir ráðherraskipti hélt eiginkona Ragnars Þórs, sjóðstjóra eigin neyðarsjóðs, starfi sínu sem aðstoðarmaður menntamálaráðherra.
Ráðherra Flokks fólksins vill breyta leigubílalögum til fyrra horfs og falla þar með frá skrefum sem stigin höfðu verið í átt til aukins frelsi á markaðnum.