Bankastjóri Landsbankans skilur mikilvægi þess að standa vörð um útflutningsgreinarnar á viðsjárverðum tímum.
Nefndarmenn hafa ekki komið sér saman um hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir framtíðarnefnd Alþingis.
Menntamálaráðherra vill að horft verði til annarra þátta en einkunna þegar kemur að velja nemendur til inngöngu í framhaldsskólum.