Það tók Arion tæpt ár að fá tilskilin leyfi frá Reykjavíkurborgar til þess að reka daggæslu fyrir tíu krakka.
Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hrepptu verðlaunagripinn Geisla, sem gárungum þykir líkjast þvottabirni.
Fjármálaeftirlitið svarar ekki kvörtun hluthafa yfir framgöngu LSR.