Óðinn fjallaði í síðustu viku meðal annars um tilraun Lilja Alfreðsdóttur að koma sökinni á verðbólgunni af sér og sínum, yfir á dagvöruverslanir.
Alltaf skulu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins bregðast kjósendum sínum, skattgreiðendum og öðrum þeim sem skapa verðmæti í samfélaginu.
Óðinn spyr hvort til sé betra dæmi um tvöfalt siðferði en þegar Íslandsbankasalan og málefni Lindarhvols er borin saman.