Óðinn fjallar um skyndilegt minnisleysi sérfræðings í fjármálaráðuneytinu og fráleit rök stjórnmálafræðingsins sem stýrir Ríkisendurskoðun.
Óðinn skilur ekki hvers vegna vinnu reyndasta ríkisendurskoðanda landsins var hent út í hafsauga í Lindarhvolsmálinu.
Óðinn fjallaði um Íslandspóst í Viðskiptablaðinu á fimmtudaginn. Hann mælti með því að fjármálaráðherra heyrði í frænda sínum Halldóri Blöndal.