Óðinn spyr hvers vegna Sigurður Ingi vill ekki taka saman tekjur, eða eftir atvikum kostnað, sem ríkissjóður og sveitarfélög hafa af einstaka hópum í samfélaginu.
Óðinn furðar sig á grein efnahagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar og veltir fyrir sér hvort nýtt hlaðvarp Sjálfstæðisflokksins sé liður í að hreinsa til í Valhöll.
Samgöngusáttmáli átti að kosta 120 milljarða árið 2019. Nú á hann að kosta 310 milljarða. Óðinn fjallar um leyndina yfir nýja plagginu og byggingarkostnað Landspítala.