Fjármagnstekjur einyrkja og sjálfstætt starfandi iðnaðarmanna er orðið að helsta kosningamálinu.
Viðreisn er sá flokkur sem er með óskýrustu stefnuna. Vill þó hækka bankaskatt og ganga lengra í loftlagsmálum en ESB.
En tómthússkattur hlýtur að skjóta þingmönnum og ráðherrum skelk í bringu enda verða það sennilega þeir einir sem greiða hann.