Það er ekkert sérstaklega gáfulegt að fela fólki sem hefur engan skilning á efnahagsmálum að móta stefnu í mikilvægum málum.
Það er eftirtektarvert að fylgjast með Daða Má Kristóferssyni fjármálaráðherra rökstyja áhugamál Ingu Sæland í pólitískri umræðu.
Útgerðirnar kosta nú miklu til að leita makríls og sækja þar með björg í bú. Það er mikið vafamál hvort það sama verði uppi á teningnum að ári liðnu ef frumvarp atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda nær fram að ganga.