Forsætisráðherra setur leigubílaakstur og óperusöng í fyrsta sæti í stefnuræðu sinni.
Byggingarkostnaður í Reykjavík hækkar meðan að ríkisstjórnin ræðst í bráðaaðgerðir á fasteignamarkaði.
Margt bendir til þess að opinberir starfsmenn líti svo á að almenningur sé til að þjóna þeim en ekki öfugt.