Stjórnarmeirihlutinn virðist líta á það þannig að ríkissjóður sé að gefa eitthvað eftir fái launamenn að halda einhverjum hluta tekna sinn til eigin nota.
Ástin spyr ekki um skattþrep og afnám samsköttunar hjóna er beint að þeim fjölda para sem hafa fellt hugi saman þrátt fyrir að hafa misháar tekjur.
Týr hefur áhyggjur af neysluvenjum Ólafs Arnarsonar og bræði Gauta B. Eggertssonar.