Það er ekki gæfulegt þegar ráðamenn eru farnir að útlista andstæðinga sína sem óvini þjóðarinnar.
Hugsanlega var rykinu dustað af kennitölusöfnuninni - gömlu góðu þjóðaríþróttinni - í Íslandsbankaútboðinu sem heppnaðist í alla staði vel.
Kristrún Frostadóttir var mjög reið árið 2022. Henni ofbauð afslátturinn og kostnaðurinn við útboð Íslandsbanka. Bæði afslátturinn og kostnaðurinn er meiri í útboðinu sem nú stendur yfir.