Smart #1 vann Gullna stýrið í flokknum Besti bíllinn undir 50.0000 evrum. Verðlaunin voru veitt í 47. sinn í höfuðstöðvum Axel Springer Verlag í Berlín.
ÍSBAND bílaumboð mun efna til bílasýningar á útivistarsýningunni Vetrarlíf á Akureyri um næstu helgi.
Macallan viskíflaska sló heimsmet síðustu helgi þegar hún seldist fyrir rúmlega 2,2 milljónir punda á uppboði.
Nýr Kia EV9 hefur hlotið Gullna stýrið 2023 í flokki fjölskyldubíla.
Sigurður Sævar Magnúsarson opnaði einkasýningu á verkum sínum í Gallerí Portfolio á Hverfisgötu 71.
Nýr Toyota Prius var kynntur hér á landi í haust og er óhætt að segja að gríðarleg breyting hafi orðið á Prius bæði útlitslega og aksturlega.
Tónlistamaðurinn Patrik ver jólunum á skíðum í Frakklandi með stórfjölskyldunni og áramótunum í sólinni á Tenerife.
Kaffikassi, mittistaska, veiðihálsmen eða drykkjarmál - hér er bent á nokkra góða pakka fyrir veiðifólkið.
Viðskiptablaðið hefur tekið saman nokkrar gjafahugmyndir, frá húðvörum til förðunarvara, sem líklegar eru til að slá í gegn.
Í kompum og bílskúrum þessa lands er að finna fjölda ágætra hljóðfæra sem rykfalla þar sem eigendurnir tóku nám og starfsframa í endurskoðun og umhverfisverkfræði, svo dæmi séu tekin að handahófi, fram yfir tónlistina.
Stofnendur Muuto seldu fyrirtækið fyrir milljarð dala fyrir nokkrum árum en það hefur vaxið ört síðan þá.
Nordic Women in Tech Awards er haldið árlega með það að markmiði að auka sýnileika framúrskarandi kvenna í tæknigeiranum .
Kia EV9 verður frumsýndur næstkomandi laugardag milli klukkan 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13.
Dýrasta heimilið á Las Vegas svæðinu hefur verið sett aftur á sölu fyrir um 4,8 milljarða króna.
Áður en pizzan var fundin upp á Ítalíu á 18. öld var venja að setja ansjósur á brauð, sem leiddi til þess að hún varð meðal fyrstu áleggstegunda á pizzur.