Breski hershöfðinginn og veiðimaðurinn Robert Neil Stewart stundaði veiði í Straumfjarðará um árabil.
Bíllinn hefur fengið sportlegra útlit en áður og breytingarnar eru vel heppnaðar hjá hönnuðum Toyota.
Lexus ES mun nú koma bæði sem tvinnbíll og hreinn rafbíll þannig að það mun án efa höfða vel til kaupendahópsins sem getur þá valið á milli aflrása.
Nissan Leaf kom á markað árið 2010 og var fyrsti fjöldaframleiddi rafbíllinn og sá mest seldi frá 2011-2019.
Toyota segir að Aygo X, sem er 100% tvinnbíll, sé hreinasti bíll Evrópu sem þarf ekki að vera tengdur við rafmagn.
Roger Federer hefur efnast verulega á stórum styrktarsamningum og eignarhlut í svissneskum skóframleiðanda.
Audi Q6 e-tron quattro er nýjasti rafmagns sportjeppinn frá Audi og er hann einnig fyrsti bíllinn sem byggður er á PPE-undirvagninum, sem framleiðandinn þróaði í samstarfi við Porsche.
Superclass-námskeið Startup SuperNova fór fram dagana 19. - 20. júní.
Jacob Misiorowski varð nýlega fyrsti kastarinn síðan árið 1900 til hefja hafnaboltaferil sinn með 11 högglausar umferðir.
Bílumboðið Verðir ehf., sem var stofanð fyrir tveimur árum, hefur flutt inn alls 23 Grenadier jeppa til Íslands og afhent nýjum eigendum.
Sotheby’s hefur lækkað verð á þakíbúð í Mayfair um 32% svo dæmi séu tekin.
Síðasta sumar veiddust 44.600 laxar og var 68% þeirra sleppt aftur út í á.
Hnúðlax gengur upp ár á oddatöluárum en fyrir tveimur árum veiddust um 650 slíkir laxar í íslenskum ám.
Daníel Njarðarson staðarhaldari og yfirleiðsögumaður við Straumfjarðará segir lesendum frá leyndardómum árinnar.