Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumaður hjá Stefni hf., segir lesendum frá sinni uppáhalds laxveiðiá í blaðinu Eftir vinnu sem kom út 11.maí.
Samantekt á veiði í 50 laxveiðiám á Íslandi, þar sem ám er raðað eftir veiði á stöng.
Miklar vorleysingar í Laxá í Kjós urðu til þess að áin hefur ekki breytt sér meira í háa herrans tíð.