Gengi Play hefur lækkað um fimmtung frá því að tilkynnt var um að fjárfestahópur hefði fallið frá áforumum um yfirtökutilboð.
Um helgina opnaði alþjóðlega skrifstofukeðjan Regus sína 15. skrifstofu á Íslandi á Akureyri.
Eimskip selur skipið Lagarfoss sem var smíðað árið 2014 og hannað sérstaklega fyrir flutningsleiðir félagsins.
Akademias hefur ráðið Atla Óskar Fjalarsson til að stýra rekstri framleiðsludeildar félagsins.
Apple var ekki tilbúið að jafna tilboð Meta.
SFS varar við allra tapi vegna verulegrar hækkunar veiðigjalda.
Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fölgaði utanlandsferðum Íslendinga á fyrri árshelmingi um 25% milli ára.
Hlutabréf Sýnar hafa hækkað um 27% í verði á einum mánuði.
Þingmenn Miðflokksins segja forsætisráðherra varla hafa sést í þinghúsinu undanfarinn mánuð.
Gangi spá hagfræðideildar bankans eftir verður verðbólga á bilinu 4,0-4,4% út október næstkomandi.
Ferrero er langt komið í viðræðum um kaup á matvælaframleiðandanum WK Kellog.
Linda Jónsdóttir er stjórnarformaður Íslandsbanka og fyrrverandi fjármálastjóri Marels.
Kínverskur uppfinningarmaður hefur hannað tæki sem drepur moskítóflugur með leysigeisla.
Einkabankaþjónusta eiginkonu varaformanns stjórnar Íslandsbanka tók þátt í hlutafjárútboðinu í maí.
Ríkisstjórn Lesótó lýsir yfir neyðarástandi vegna atvinnuleysis og óvissu um tollastefnu Trumps.
Raunverð á íbúðum, miðað við vísitölu íbúðaverðs án húsnæðis, hefur um það bil þrefaldast frá aldamótum.
Linda Yaccarino hefur hætt sem forstjóri samfélagsmiðilsins X.
Forstjóri Landsvirkjunar segir mögulegt að afstýra einhverju tjóni með bráðabirgðaleyfi en ekki verði farið á fullt með framkvæmdir fyrr en nýtt virkjunarleyfi liggur fyrir.