Stjórn Arion leggur til að greiddur verði arður að fjárhæð 12,5 milljarðar króna.
Reynir B. Eiríksson er nýr framkvæmdastjóri Vélfags ehf, en hann tekur við af stofnendum félagsins, þeim Bjarma Sigurgarðarssyni og Ólöfu Ýr Lárusdóttur.
Evran kostaði í lok dags 151,5 krónur. Hún hefur ekki verið sterkari frá áramótum.
Framlegð félagsins lækkaði á milli ára vegna hækkunar á hrávöruverðum á heimsmarkaði.
EBIT framlegð Marels jókst úr 10,8% í 12,4% á milli fjórðunga en félagið stefnir á að hlutfallið verði á bilinu 14%-16% í lok þessa árs.
Uber var með 131 milljón virka notendur á fjórða ársfjórðungi, sem er met hjá félaginu.
„Kerfið mun gera lögmönnum Logos og viðskiptavinum þeirra kleift að fara nýjar og betri leiðir þegar kemur að meðferð dómsmála,“ segir framkvæmdastjóri Justikal.
Zoom Video Communications hefur ákveðið að segja upp 1.300 manns.
Leikarinn Jim Carrey hefur sett húsið sitt til nærri 30 ára til sölu á 29 milljónir dala.
Þóra Arnórsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun.
Guðjón Ármann Guðjónsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Hagvagna eftir sex ára starf. Hjörvar S. Högnason tekur við.
Samtök veðmálafyrirtækja áætla að bandarískir fjárhættuspilarar muni veðja um 16 milljörðum dala, eða 2.270 milljörðum króna, á úrslitaleik NFL-deildarinnar um helgina.
Bed Bath & Beyond hyggst ráðast í eins milljarðs dala almennt útboð til að komast hjá greiðslutöðvun. Heimildir WSJ herma að félagið hafi þegar tryggt sér fulla áskrift.
Síðastliðin átta ár hefur Ómar Þór Ómarsson gegnt stöðu markaðsstjóra hjá fjártæknifyrirtækinu Meniga.
„Við verðum með næstum því 77% meira framboð í sumar miðað við síðasta sumar og fáum fjórar nýjar flugvélar,“ segir forstjóri Play.
Auðæfi Bernard Arnault, sem er ríkasti maður heims samkvæmt Forbes, eru metin á 218,5 milljarða dala.
Eik á nú í þróunarvinnu vegna húsnæðis í Kvosinni sem Landsbankinn flytur senn úr.
Krónan styrktist í dag um hálft prósent og kostar evran 152,9 krónur.