Seðlabankastjóri segir alla hjálp ríkisins vel þegna í baráttunni við verðbólguna.
Áríðandi er fyrir fyrirtæki að hefjast handa sem fyrst þar sem hlítni við reglugerðina mun ekki nást á einni nóttu.
Steinull hf. naut góðs af miklum umsvifum í byggingageiranum.
Indland er nú ásamt Japan í þriðja sæti yfir fjölda seldra fólksbíla á ári, en salan jókst um 24% í Indlandi á milli ára í fyrra og nam 3,8 milljónum bifreiða.
Benchmark Genetics Iceland hf., áður Stofnfiskur hf., hagnaðist um 1,2 milljarða króna á síðasta rekstrarári.
Ráðherra rafrænna skilríkja og Íslenska dansflokksins og afkoma Samkaupa.
Framkvæmdastjóri SFS segir háværan minnihluta fá fólk til að halda að þjóðin sé almennt neikvæð í garð sjávarútvegsins. Það sé aftur á móti ekki reyndin.
Narasimhan, sem átti upphaflega að taka við þann 1. apríl næstkomandi, mun stýra aðalfundi félagsins á morgun, fimmtudag.
Nánast á hverjum degi má sjá í fjölmiðlum ráðherra lofa útgjöldum til þess að tryggja öllum „góð bílastæði, betri tóngæði, meira næði og frítt fæði“.
Vísitölusjóðir Vanguard eru komnir með yfir 12 milljarða króna hlut í Arion, Kviku og Íslandsbanka eftir að íslenski markaðurinn var færður upp um flokk hjá FTSE Russell.
Sjómaður segir farir sínar ekki sléttar þrátt fyrir andmæli Seðlabankans.
Sala Gleðipinna á framleiðslurétti Hamborgarafabrikkusósa til Múlakaffis varð til þess að SKE heimilaði kaup KS og Háa Kletts á Gleðipinnum.
Lítið hefur farið fyrir landeldi hingað til, en uppsetning þess er mun dýrari en sjókvíareldis. Á móti býður það þó upp á meiri gæði með betri stjórn á aðstæðum auk minni mengunarhættu.
Samkeppniseftirlitið sér til þess að Ladda-sósan fer í hendur Múlakaffis.
Hlutabréfavísitalan Euro Stoxx 600 Banks, sem inniheldur stærstu banka Evrópu, hefur fallið um nærri 5% í dag.
Sérfræðingur í umhverfismálum hjá íslenskum sjávarútvegi segir að styrkja þurfi raforkukerfið ef nýta eigi mikla raforku í hafnarstarfsemi og landtengingu skipa.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, hefur áhyggjur af því að í mörgum tilfellum þekki fólk ekki nægilega vel hvernig verðmætin verða til.
Ársverðbólga í Kanada mældist 5,2% í febrúar og mældist undir spám hagfræðinga sem áttu von á að hún yrði nær 5,4%.