„Lausafjárstaða félagsins verður ívið lægri en búist var við en verður engu að síður heilbrigð.“
ChangeGroup var með samskonar rekstur í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli á tíunda áratug síðustu aldar.
Hlutabréfaverð Amaroq Minerals hefur nú hækkað um 50% á einu ári.
Nokkrir aðrir markaðir í Evrópu hafa einnig lækkað.
Orkuveitan, sveitarfélagið Ölfus og Títan tilkynntu í dag um áform um að sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með samstarf um nýtingu jarðhita í Ölfusdal í huga.
Óeining er sögð vera meðal OPEC-ríkja um áframhaldandi framleiðsluskerðingar.
Kolbeinn Finnsson, fyrrum framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Festi, hefur gengið til liðs við ráðgjafateymi Gott og gilt.
Ardian, sem keypti Mílu í fyrra, hefur náð samkomulagi um kaup á Verne Global sem á og rekur eitt stærsta gagnaver landsins á Ásbrú, fyrir allt að 79 milljarða króna.
Hlutabréfaverð Marels hækkaði um nærri 2% í dag og stendur nú í 427 krónum á hlut.
Stærsti hluthafi bankans, kólumbíski milljarðamæringurinn, Jaime Gilinski Bacal, mun stækka hlut sinn til muna í bankanum.
Starfsmenn Controlant voru boðaðir á fund hver á eftir öðrum í morgun.
Samkvæmt uppgjöri JBT situr félagið á miklu handbæru fé eftir sölu á dótturfyrirtæki í maí og hefur lofað fjárfestum að fara í fyrirtökur.
Benedikt K. Magnússon hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitunni.
Hlutdeild lífeyrissjóða á íbúðalánamarkaði hefur vaxið á árinu úr 22,8% í byrjun árs í 24%.
Afhending á víkjandi orku verður stöðvuð frá og með næsta föstudegi og mun að líkindum standa fram á vormánuði.
Tekjur hugbúnaðarfyrirtækisins App Dynamic jukust úr 350 milljónum árið 2020 í 1.400 árið 2022. Hagnaður fór úr 108 milljónum í 350 á sama tímabili.
Ræktunarmiðstöðin í Hveragerði og ýmis önnur félög rata á lista yfir þau samlags- og sameignarfélög á sviði annarrar starfsemi sem högnuðust mest í fyrra samkvæmt áætlun Viðskiptablaðsins.
Auk þess greip Neytendastofa inn í þegar ljóst var að Gerður Arinbjarnardóttir vogaði sér að stilla upp gleðigöndrum út um allt er hún auglýsti heimili sitt til sölu.