Viðskiptavinir Ikea verslananna á Eystrasaltinu voru 6,6 milljónir árið 2023 en bræðurnir Sigurður Gísli og Jón Pálmasynir seldu reksturinn í Eystrasaltslöndunum á dögunum.
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa verið viljugir þátttakendur í þessu útgjaldaaustri og hvorki þeir né þingmenn flokksins hafa gert athugasemdir við þessa afleitu stefnu í ríkisfjármálum og talað fyrir aðhaldi.
Samhentir Kassagerð hagnaðist um 288 milljónir króna í fyrra sem er þó 143 milljónum lægri hagnaður en árið 2022.
Kvikmyndin Ni Xing Ren Sheng hefur slegið í gegn í Kína og hefur þénað hátt í 7 milljónir dala frá því hún var frumsýnd fyrir um mánuði síðan.
„Ekki er þörf á fleiri starfshópum eða skýrslum til að greina augljósa galla við framkvæmd heilbrigðiseftirlits.“
Bílaframleiðandinn Li Auto, sem hefur verið á miklu flugu síðan hann setti fyrsta rafbílinn á markað árið 2019.
Volkswagen á sér 87 ára sögu í Þýskalandi og á þeim tíma hefur bílaframleiðandinn aldrei lokað verksmiðju.
Íslenska tæknifyrirtækið Samey Robotics hagnaðist um rúmlega 100 milljónir króna á síðasta ári, en velta félagsins jókst um rúman milljarð á milli ára og nam tæplega 1,9 milljörðum króna.
Myndlistaskólinn í Reykjavík hefur gengið frá kaupum á 3.983 fermetra atvinnuhúsnæði að Rauðarárstíg 10 við Hlemm.
„Sala lykilvara gekk ágætlega en sumarsalan var undir meðallagi vegna lakrar veðráttu á aðalsölumánuðum.“
Halla Tómasdóttir forseti mætti á opnunarviðburð FKA sem fór fram hjá Carbfix í gærkvöldi.
Tala japanskra ferðamanna sem heimsækja Los Angeles til að sjá Shohei Ohtani hefur stóraukist.
Ný staða sérfræðings í sjálfbærni er liður í stefnu LSR, stærsta lífeyrissjóðs landsins, að auka áherslu sína á sjálfbærni.
Erna Gísladóttir keypti BL árið 2011 en fjölskylda hennar hafði átt bílaumboðið fram til ársins 2008.
Flugöryggisstofnun ESB kallar nú eftir öryggisskoðun á öllum Airbus A350-flugvélum.
Hekla Arnardóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra Crowberry Capital.
Eigin framlög Katrínar Jakobsdóttur til kosningabaráttunnar námu 3 milljónum króna.
7-Eleven hefur hafnað 38 milljarða dala yfirtökutilboði frá kanadíska keppinautnum sínum Alimentation Couche-Tard.