Orkuveita Reykjavíkur gerir ráð fyrir miklum tekjuvexti hjá dótturfélaginu Carbfix á næstu árum.
Louis Goldish, Senior Venture Advisor hjá MIT Venture Mentoring Services, verður gestur KLAK VMS á miðvikudaginn í Grósku
Samfylkingin vill hækka árleg fjárframlög til heilbrigðis- og öldrunarmála um 1-1,5% af vergri landsframleiðslu og tryggja fjármögnunina „á tekjuhlið ríkissjóðs“.
Leiðtogi Lýðveldisins Bíafra á Íslandi segir að þjóð hans hafi ekki gefist upp í sjálfstæðisbaráttu sinni.
Flugmálaeftirlit Kína áætlar að meira en 21 milljón farþegar muni setjast um borð í rúmlega 14 þúsund innanlandsflug.
Cooler Screens hefur höfðað mál gegn bandaríska lyfjaversluninni Walgreens en samningur þeirra slitnaði í febrúar.
Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson keypti 112 fermetra íbúð í Ánanaustum 1-3 á 108,5 milljónir króna.
Eik og Reitir hafa ákveðið að slíta samrunaviðræðum þar sem ekki náðist samkomulag um skiptahlutföll milli félaganna.
Uppgreiðslugjöld og önnur gjöld standa ekki í vegi fyrir endurfjármögnun og samkeppnin er mikil á fasteignalánamarkaði.
Á fyrri hluta næsta árs verður breyting hjá streymisveitunni Prime Video, sem er í eigu Amazon.
Hagnaður fisksölufélagsins ASI ehf. meira en þrefaldaðist á milli ára og nam um 584 milljónum króna í fyrra.
Íslenskir aðalverktakar skiluðu 80 milljóna króna hagnaði árið 2022.
Röð tilviljana hefur ráðið því að Bjarni Már Magnússon gerðist lögfræðikennari og tók nú nýverið við sem deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst.
Ef tryggja á sjálfbærni við nýtingu sjávarauðlindarinnar er sameiginleg langtímasýn hins opinbera og atvinnugreinarinnar grundvallarþáttur.
Septembermánuður heldur áfram að vera sögulega slæmur vestanhafs en tæknifyrirtækin á markaði lækkuðu mest.
Ljóst er að innleiðing á nýju sjálfbærniregluverki og umbreytingin í kolefnishlutlaust (e. net-zero) framtíðarhagkerfi verður krefjandi fyrir íslenskt atvinnulíf.
Fyrrverandi stjórnarformaður UBS og bankastjóri Seðlabanka Þýskalands verður ráðgjafi.
Stjórn Naust Marine segir ýmis verkefni hafa stöðvuðust eða ekki sér fyrir endann á vegna stríðsátaka en félagið hefur verið með stór verkefni í Rússlandi.