Reynir Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar.
Donald Trump hefur undirritað fyrirskipun um að hætta fjármögnun á US Agency for Global Media, móðurfyrirtæki Voice of America.
Mjólkurframleiðsla hefur ekki verið meiri frá árinu 1977 eða eins langt aftur og gögn Hagstofunnar ná.
Forstjóri Jarðborana segir að meðal þess sem mótaði afstöðu félagsins í stóru borútboði OR hafi verið miklar útboðskröfur um rafmagnsnotkun.
Hagræðingartillögur falla í grýttan jarðveg hjá verkalýðsforystunni á meðan lausn á vanda ÍL-sjóðs er í sjónmáli.
Gunnar B. Sigurgeirsson var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri Örnu en hann hefur áður unnið hjá Ölgerðinni og Nóa Síríus.
Nýjum Tesla Model Y var reynsluekið nú á dögunum og óhætt að segja að hann hafi vakið athygli margra á götum höfuðborgarsvæðisins, en þá átti enn eftir að frumsýna bílinn.
Ankeri Solutions var rekið með 50 milljóna króna hagnaði í fyrra.
Ríkulegur langtímaárangur, t.d. hagnaður, er niðurstaða markvissra aðgerða fólks sem byggja á vel mældum markmiðum um að ná ákveðnum tilgangi.
Oft gleymist að telja flottari starfstitla með þegar talin eru upp sérréttindi opinberra starfsmanna umfram starfsmenn á almennum vinnumarkaði.
Eigendur Beitis ehf. í Vogum hafa auglýst fyrirtækið til sölu eftir nær fjögurra áratuga þjónustu við íslensk og erlend sjávarútvegsfélög.
Tímasetning próteinneyslu getur haft áhrif á orku, vöðvavöxt og heilsu
New Yorker-fataverslanirnar hér á landi hafa hagnast um 442 milljónir króna á síðastliðnum þremur árum.
Sævar Helgi Bragason rekur tvær vefsíður sem hafa það markmið að betrumbæta geimtengda ferðamennsku á Íslandi.
„Nær væri að stjórnvöld einblíndu á að draga úr þeim miklu aðgangshindrunum sem enn eru til staðar þegar kemur að leigubílaakstri,“ segir í umsögn Viðskiptaráðs.
Tuttugu og átta eru í framboði um tvö laus sæti karla í aðalstjórn Almenna lífeyrissjóðsins.
Græningjar höfðu fram að þessu ekki stutt tillögu Merz, en nú virðist sem samkomulag hafi náðst.
Borgarfulltrúi og stjórnarmaður Félagsbústaða segir augljóst að 1,5% leiguverðshækkun dugi ekki til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni félagsins.