Stjórn Skeljar leggur til að arðurinn verði greiddur út í tveimur greiðslum.
Allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri afkomu - fyrir utan óskráð hlutabréf þar sem virði eignarhlutar í Controlant var færður niður um 77%.
Ráðuneyti Ásthildar Lóu sendir frá sér tilkynningu.
Landsréttur sýknar Kópavogsbæ af milljarðakröfum í Vatnsendamáli.
Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, eiginkona Ragnars Þórs Ingólfssonar, er nýr aðstoðarmaður menntamálaráðherra, mánuði eftir að hafa verið ráðin sem sérfræðingur í ráðuneytið.
Seljendur Grósku eignast 12,5% hlut í fasteignafélaginu Heimum sem er um 10 milljarðar að markaðsvirði.
Um 230.500 manns á aldrinum 16–74 ára að jafnaði voru á vinnumarkaði á fjórða ársfjórðungi 2024.
Google víkur frá þeirri hefð að minnast á DEI-ráðningarstefnu sinni í nýjustu fjárfestaskýrslu fyrirtækisins.
Á árlegu Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar opinberra aðila fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árinu sem fara í útboð.
Fallegir hlutir inn á heimilið sem hafa staðist tímans tönn.
Aspire er nýlega stofnað íslenskt öryggisfyrirtæki sem sérhæfir sig í nýjustu tækni þjófavarna.
Fordæmalaus efnahagsleg óvissa vegna stefnu Trumps eykur aðdráttarafl gulls sem öruggs skjóls fyrir fjárfesta.
Greinandi segir að tíðindin muni að öllum líkindum styðja við gengi bankans á næstu misserum.
„Nafnið Skagi endurspeglar þá sameinuðu krafta sem við höfum byggt upp innan samstæðunnar og styrkir stöðu okkar á fjármála- og tryggingamarkaði.“
Indó sparisjóður lækkar vexti á inn- og útlánum sínum eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Neytendastofa hefur sektað Happyworld um 200 þúsund krónur vegna auglýsinga á fisflugi
Hlutabréfaverð Nissan hefur lækkað um 5% í dag en gengi hlutabréfa Honda hækkað um 8%.
Fyrri sjóðurinn vakti töluverða athygli er helmingur fyrrverandi stjórnenda Goldman Sachs tók þátt og safnaðist milljarður dala.