Sigmar Vilhjálmsson hefur sett húsið sitt í Mosfellsbæ til sölu á 149,5 milljónir.
Kaupverð dýrasta einbýlishúss sem seldist á Seltjarnarnesi í fyrra nam 257 milljónum króna.
Dýrasta einbýlishús sem selt var í vesturhluta Reykjavíkur á síðasta ári seldist á 320 milljónir króna.