McDonalds vill opna 8.800 nýja veitingastaði og bæta við 100 milljónum vildarklúbbsmeðlima fyrir árið 2027.
Allir nefndarmenn peningastefnunefndar Seðlabankans studdu tillögu um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% fyrir hálfum mánuði.
Mesta velta var með bréf Kviku banka en gengi bankans hækkaði níunda viðskiptadaginn í röð.
Forstjóri Icelandair segir að einhverra áhrifa af umfjöllun um jarðhræringarnar á Reykjanes gæti enn til skemmri tíma á bókanir og tekjur. Til lengri tíma sé bókunarflæðið að færast í fyrra horf.
ESB leggur til að allar tolllagningar á rafbílum sem seldir eru milli Bretlands og ESB verði frestaðir um þrjú ár.
Bandarískur yfirtökusjóður hefur lagt fram 50 milljarða króna yfirtökutilboð í skráð félag sem rekur yfir fimmtíu keiluhallir í Bretlandi.
Heimildir Viðskiptablaðsins herma að hópur fjárfesta sem Ari Edwald leiðir hafi áhuga á að kaupa hlut í fjölmiðlarekstri Sýnar.
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag beiðni Árna Odds Þórðarsonar um heimild til framlengingar á greiðslustöðvun.
Ólafur Jóels, þáttarstjórnandi Game Tíví, segist mjög spenntur fyrir nýjasta tölvuleik í Grand Theft Auto seríunni, GTA 6.
Controlant lagði niður 80 störf í lok nóvember en samkvæmt Vinnumálastofnun voru 79 þeirra á Íslandi.
Útsvarsprósenta verður óbreytt og álagningarprósenta fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði verður lækkuð.
Kínverska fasteignaverkefnið Forest City í Malasíu, sem kynnt var árið 2016, er nú orðin að draugaborg.
Það stefnir í að fjölmörg sveitarfélög í Kína verði ógjaldfær með teljandi tapi fyrir lánastofnanir og skuldabréfafjárfesta.
Hlutabréf í Amaoq héldu áfram að hækka í morgun en gengi félagsins hefur hækkað um 40% í ár.
Engin hreyfing var á bréfum fjölmargra þekktra fyrirtækja eins og Asos, Fevertree og YouGov í morgun.