Svens ehf. hyggst greiða út 50 milljónir króna í arð þriðja árið í röð.
Fjarskiptastofa minnir á því að nú styttist í að lokað verði fyrir eldri farsímaþjónustu, 2G (GSM) og 3G, hér á landi.
Íslenska líftæknifyrirtækið ArcanaBio hlaut nýverið fjármögnun frá BioInnovation Institute (BII) í Danmörku.
Flugfélagið PLAY flutti 187.960 farþega í nýliðnum ágúst miðað við 184.926 farþega í fyrra.
Móðurfélag JYSK á Íslandi hyggst kaupa lóðir í Korputúni þar sem gert er ráð fyrir 17 þúsund fermetra byggingarmagni. Bónus stefnir á að opna verslun á svæðinu.
Á sama tíma og ný húsaleigulög hafa tekið gildi hafa uppbyggingaáform stjórnvalda hafa ekki gengið eftir.
Iceland Travel, eitt stærsta dótturfélag Travel Connect, hagnaðist um tæplega 1,4 milljarða króna í fyrra, sem er sama upphæð og móðurfélagið greiddi fyrir félagið.
Abler velti 233 milljónum króna í fyrra en 8 milljóna tap varð af rekstri félagsins á árinu.
Um 8 milljónir renna mánaðarlega af ráðstöfunarfé SKE til Lagastoðar.
„Sala lykilvara gekk ágætlega en sumarsalan var undir meðallagi vegna lakrar veðráttu á aðalsölumánuðum.“
Hlutabréfaverð flugfélaganna í Kauphöllinni hefur tekið örlítið við sér síðustu daga.
Vegna réttaróvissu sem fylgir nýjum húsaleigulögum hefur Alma íbúðafélag ákveðið að hætta að bjóða upp á aðra leigusamninga en til 13 mánaða.
Flugöryggisstofnun ESB kallar nú eftir öryggisskoðun á öllum Airbus A350-flugvélum.
Red Lobster hefur verið selt til sjóðs undir leiðsögn Fortress Investment Group, TCW Private Credit og Blue Torch Capital.
Samtök iðnaðarins segja að fjölga starfa hjá hinu opinbera virðist óháð efnahagsástandinu í landinu.