Rafmagnslaust er í Madríd og Lissasbon.
Verkfræðingafélagið segir skipan stjórnar HMS vanvirðingu við þá sérfræðimenntun og fagþekkingu sem tæknimenntað fólk býr yfir.
Rekstrartekjur LEX jukust um 14% milli ára og námu tæplega 1,8 milljörðum króna.
„Ljóst er að verði áfengissala einkaaðila ekki stöðvuð er útilokað fyrir ÁTVR að halda uppi sama þjónustustigi og áður.“
Launakostnaður á unna stund var að meðaltali 7.980 krónur á Íslandi á síðasta ári.
Fjórir af sex undirliðum leiðandi hagvísis Analytica hækkuðu milli mánaða.
Ekkert fyrirtæki ætti ekki að skammast sín fyrir að hafa lent í netárás að sögn framkvæmdastjóra Aftra. Stærð og starfsvettvangur skipta engu, allir geta orðið skotmark hakkara.
Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur telur að hækkun raungengis hafi líklega náð hámarki í bili og að lækkun þess sé líkleg á næstu misserum.
Ísland á lítið gull í samanburði við öll Norðurlöndin nema Noreg.
Shein og Temu hvetja viðskiptavini í Bandaríkjunum til að klára kaup sín fyrir helgi.
Gengi bréfa JBT Marel hækkaði um 3,15% en Alvotech lækkaði um 4,59%.
„Það vitna skrif forsætisráðherra og fjármálaráðherra í fortíðinni að þau vita þetta og vita betur en umræða undanfarna vikna vitnar til.“
Samherji hf. leggur til um helming af 18 milljarða króna hlutafjáraukningu. AF3, CCap og Snæból taka þátt í hlutafjáraukningunni.
Flugfélagið Avelo mun hefja regluleg flug fyrir bandaríska útlendingaeftirlitið í næsta mánuði.
Drift EA hefur opnað fyrir umsóknir í Slipptökunaá Akureyri fyrir frumkvöðla með viðskiptahugmyndir.