Ölgerðin og Kjarnavörur gera m.a. grein fyrir ísbúða- og sultumarkaðnum hér á landi í samrunatilkynningu.
Arðsemi Arion banka á öðrum ársfjórðungi var 19% samkvæmt drögum að uppgjöri.
Hlutabréfaverð Íslandsbanka er núna um 13,6% hærra en 106,56 króna útboðsgengið í útboði ríkisins.
Raunverðshækkun vísitölu íbúðaverðs á ársgrundvelli nam 0,5% í júní.
Gengi Play hefur lækkað um 30% frá því að tilkynnt var um að fjárfestahópur hefði fallið frá áformum um yfirtökutilboð.
Öll skilyrði kaupsamninga Orkunnar við hluthafa Samkaupa eru uppfyllt eftir að Samkeppniseftirlitið gaf grænt ljóst.
Jensen Huang, forstjóri Nvidia, hefur verið varað við að funda ekki með kínverskum fyrirtækjum sem tengjast hernaðarstarfsemi.
Carbfix hlaut á föstudaginn WIPO Global-verðlaunin 2025 í umhverfisflokki í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Genf í Sviss.
Samningur sem Mexíkó og Bandaríkin gerðu um afnám tolla á innfluttum tómötum rennur út í dag.
Forstjóri Landsvirkjunar segir að ferli Hvammsvirkjunar hafi verið „ótrúlegasta og óskilvirkasta málsmeðferð sem nokkurt verkefni á Íslandi hefur gengið í gegnum.“
Ísland jók ríkisaðstoð milli ára en Noregur og Licthenstein drógu úr ríkisstuðningi.
Enginn þingmaður stjórnarandstöðunnar greiddi atkvæði með frumvarpinu.
Landsvirkjun reiknar með að yfirfallsrennsli verði fram í ágúst að minnsta kosti.
Glans opnaði nýja, sjálfvirka bílaþvottastöð hjá Olís á Selfossi fyrir helgi.
Seðlabankastjóri Bretlands gefur til kynna að vextir verði lækkaðir á næstunni.