First Water mun funda með erlendum fjárfestum strax eftir jól þar sem markmiðið er að sækja hátt í 30 milljarða króna í nýtt hlutafé.
Forstjóri Bulgari telur að Indland muni á komandi mánuðum og árum líklega verða einn mikilvægasti markaðurinn fyrir skartgripasölu á heimsvísu.
Gengi Skeljar, Amaroq, Icelandair og Play hækkaði í viðskiptum dagsins.
ESB og stærstu hagkerfi Suður-Ameríku hafa undirritað verslunarsamning.
„Komi til stórra jarðskjálfta eða mögulegra eldhræringa verða gestir látnir vita og viðeigandi ráðstafanir gerðar.”
Forstjóri Peel Hunt, segir fjárfestingabankastarfsemi í Lundúnum vera að eiga endurkomu.
Lögreglan birtir andlitsmyndir af manni sem hún vill ná tali af vegna morðsins á Brian Thompson.
LINDA, ný þjónustulausn Halló sem nýtir gervigreind, mun umbylta því hvernig fyrirtæki veita viðskiptavinum þjónustu.
Icelandair flutti yfir 300 þúsund farþega í nóvember, 6,4% fleiri en á sama tíma í fyrra.
Hlutabréfaverð Kaldalóns hefur hækkað um meira en 40% í ár.
Degar eru rótgróið fyrirtæki á íslenskum markaði en þar starfa tæplega 800 manns á þremur stöðum á landinu.
Matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum og hrefnu til fimm ára.
Equinor og Shell hafa tilkynnt að þau muni sameina auðlindir sínar í Norðursjó.
Airbus mun skera niður um tvö þúsund stjórnunarstöður innan varnar- og geimdeildar fyrirtækisins.
Todd Boehly sér tækifæri í Sádi-Arabíu.