Landsframleiðsla fyrir fyrsta ársfjórðung 2023 jókst að raungildi um 7% miðað við sama tíma í fyrra.
Fasteignamat íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 13% á meðan hækkunin er 16,1% á landsbyggðinni.
Kaup alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins COWI á Mannvit fara í gegn í dag, 31. maí.
Sjóðurinn keypti innan við 1% hlut í FTX International fyrir 210 milljónir dala, eða um 29,1 milljarða króna.
Fyrsta kínverska farþegaþotan hefur hafið regluleg áætlunarflug á milli Shanghai og Chengdu.
Sigurður Ingi segir 40 ára verðtryggð lán gefi fólki falska von.
Mars súkkulaðistykkin verða héðan í frá vafin í endurvinnanlegum pappírsumbúðum.
Stofnanir ráðuneytisins eru í dag 13 með um 600 starfsmenn á um 40 starfsstöðvum víða um land.
Holmes var dæmd í ellefu ára fangelsi fyrir fjársvik í nóvember á síðasta ári.
Veitingastaðurinn Elda Bistro á Keflavíkurflugvelli átti mjög góða opnunarhelgi að sögn eiganda.
JPMorgan ætlar að fjárfesta rúmlega 28 milljörðum króna í kaup á kolefniseiningum.
Takmörkuð hagræðing virðist hafa fylgt sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins. Tækifæri eru til að gera betur að mati Samtaka fjármálafyrirtækja.
Íslandsturnar, félag sem keypti óvirka fjarskiptainnviði af Nova og Sýn í árslok 2021, tapaði 855 milljónum króna á fyrsta heila starfsári sínu.
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir gríðarleg tækifæri felast í nýjum og áhugaverðum miðbæ.