Norski olíusjóðurinn kaupir skrifstofubyggingar í Boston, San Francisco, Washington og París.
Volkswagen hefur hætt við áætlanir sínar um að loka verksmiðjum í Þýskalandi, eftir mikinn þrýsting frá stéttarfélögum.
Stjórnendur og stjórnarmenn Spotify hafa selt hlutabréf í félaginu fyrir tæplega 175 milljarða króna í ár.