Kínverska kaffihúsakeðjan Luckin opnaði sex þúsund ný kaffihús í landinu á síðasta ári.
Nvidia mun hefja fjöldaframleiðslu á ofurtölvum og hálfleiðurum í Arizona og Texas.
Goldman Sachs og aðrir stórir bankar skila myndarlegum hagnaði er fjárfestar endurraða eignum í óvissum markaði.