Ráðherra Flokks fólksins vill breyta leigubílalögum til fyrra horfs og falla þar með frá skrefum sem stigin höfðu verið í átt til aukins frelsi á markaðnum.
Viðreisnarmaður gerir sig líklegan til að fylla upp í stórt skarð sem Píratinn Björn Leví Gunnarsson skildi eftir sig.
Heilbrigðisráðherra fór á mis við gott tækifæri í nýjustu uppfærslu á ráðleggingum stjórnvalda um mataræði.