Það gildir því einu hvaða skattar eru hækkaðir. Það eru alltaf einstaklingar – vinnandi fólk – sem bera skattbyrðina á endanum. Meirihluti stjórnmálamanna virðast er aftengdur þessum veruleika.
Krot og krass stjórnmálamanns var fyrirferðarmikið í fjölmiðlum í síðustu viku og það greinilega skiptir máli hver krotar á hvern.
Samkeppniseftirlitið rannsakar hvernig var staðið að samningum um hugbúnað sem ríkið keypti fyrir milljarða af skattfé borgarana.
Sósíalistaflokkurinn var öllum að óvörum efstur í einkunnagjöf Leigjendasamtakanna um hve vel stefnur stjórnmálaflokka rímar við stefnu samtakanna.
Hrafnarnir velta fyrir sér hvað næsta ríkisstjórn verður kölluð.
Allt útliti er fyrir Evrópusambands- og vinstri stjórn Samfylkingar, Viðreisnar, Framsóknar og hugsanlega eins varadekks að auki.
Oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sýnir fádæma frumleika þegar kemur að tillögum í skattamálum.
Hvort sem skattahækkunum er ætlað að minnka hallarekstur ríkissjóðs eða til að verja í ný útgjöld þá skila þær minni árangri en aðhald á útgjaldahlið.
Hrafnarnir heyra að ferill oddvita Framsóknar í kjördæminu í embætti orkumálastjóri hafi áhrif á kosningabaráttuna.
Breytingin á búvörulögum er í andstöðu við stjórnarskrá. Ólíklegt er að einhver sjái hag sinn í að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms.
Allt útlit er fyrir að landsmenn kjósi um skattahækkanir á almenning og áframhaldandi útgjaldaaukningu í komandi kosningum.
Það er ábyrgð stjórnenda að skapa umhverfi sem stuðlar að reglulegri endurgjöf á öllum þáttum starfa.
Kristrún lagði til að útgjöld ríkisins yrðu tvöfölduð í heimsfaraldrinum. Nú gagnrýnir hún stjórnvöld fyrir að hafa ekki dregið úr útgjöldum og boðar jafnframt aukin útgjöld.
Augljós leið til að auka verðmætasköpun er að afnema tilgangslausar en kostnaðarsamar kvaðir á atvinnulífið.