Auðvitað eru endurnýjanlegir orkugjafar ekki eina svarið við loftslagsvánni. En kostirnir við að venja okkur af jarðefnaeldsneyti eru verulegir – ekki aðeins fyrir loftslagið.
Á meðan athygli Landhelgisgæslunnar beindist að skipunum tveimur sigldi þriðja skipið, tundurspillirinn, hringinn í kringum landið.
Það skiptir allar þjóðir máli að til forystu veljist menn sem hafa ekki bara dug og kjark, heldur skýrar hugsjónir og yfirsýn.