Nýlenska og skattahækkanir á eru ofarlega á baugi hjá stjórnarandstöðunni eða há-in tvo eins og þingmaður Samfylkingarinnar kallar það.
Halldór Baldursson sér fyrir sér ólíkar hugmyndir ríkisstjórnarflokkanna og stefnuleysi ríkisstjórnarinnar í samgöngumálum á sinn einstaka myndræna hátt.
Ef tryggja á sjálfbærni við nýtingu sjávarauðlindarinnar er sameiginleg langtímasýn hins opinbera og atvinnugreinarinnar grundvallarþáttur.
Týr furðar sig á því að enginn spyrji hvað það sé sem þurfi að kortleggja? Hvað er svona óskýrt?
Ljóst er að innleiðing á nýju sjálfbærniregluverki og umbreytingin í kolefnishlutlaust (e. net-zero) framtíðarhagkerfi verður krefjandi fyrir íslenskt atvinnulíf.
Þunglamalegt Silfur hóf göngu sína á ný á mánudagskvöld í Ríkisútvarpinu.
Sjálfbærni helst í hendur við arðsemi. Óarðbær rekstur telst seint sjálfbær.
Með innleiðingu reglubálka ESB hér á landi mun upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja taka breytingum.
Ríkisstyrkt konrækt og ný flugstöð í Vatnsmýrinni í fjárlagafrumvarpinu.
Lúðrarnir gætu þagnað í haust og verkfall Sinfóníuhljómsveitar Íslands yfirvofandi.
Með áframhaldandi framboðsskorti á íbúðum er hætta á að verðbólgan verði þrálát næstu árin með tilheyrandi háum vöxtum sem bíta verulega í hjá heimilum og fyrirtækjum.
Þórhildur Sunna hefur fengið tæpar tvær milljónir í dagpeninga frá Alþingi vegna utanlandsferða það sem af er ári.
Halda verður aftur af útgjaldavexti, enda höfum við séð fjölmörg dæmi þar sem ósjálfbær skuldasöfnun leiðir til skattahækkana.
Sekt SKE er umtalsvert hærri en eigið fé Samskipa.
Verðbólgudraugurinn hefur verið svo tíður gestur í ráðherrabústaðnum að hausinn hans fannst þar fyrir nokkrum dögum.