„Þegar stjórnvöld gera svo afgerandi breytingar hlýtur það að hafa í för með sér endurskoðun á mati á pólitískri áhættu.”
Formaður Blaðamannafélagsins vill að ríkisstyrkir til fjölmiðla verði skilgreindir sem framlög til varnarmála.
„Þingmönnum er engin vorkunn að vinna örlitla yfirvinnu við þjóðþrifamál en það hlýtur að svíða að þurfa að hanga við Austurvöll langt fram á sumar að ræða mál sem hefðu ekki átt að komast á dagskrá.“
Hanna Katrín Friðriksson lætur ekki ráðherrajobbið og þingstörfin stoppa sig í að fara í golf á miðjum vinnudegi.
Það er rannsóknarefni hvernig er hægt að fullyrða margföldum skattlagningar á sjávarútveg muni ekki hafa nein áhrif á samkeppnistöðu, verðmætasköpun og fjárfestingu greinarinnar.
„Þá hlýtur að vera keppikefli að gera eftirsóknarvert fyrir alþjóðleg fyrirtæki í flugi og siglingum að setja upp höfuðstöðvar hér á landi.“
Stjórnmálamenn séu komnir á hálan ís þegar þeir eru farnir að tilgreina sérstaklega hvaða persónur eru skotmörk áforma um skattahækkanir.
Guðmundur Ari Sigurjónsson telur fisk vera einsleita og staðlaða vöru og vill skattleggja hana eftir því.
Það er umhugsunaefni að aðeins einn ráðherra í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur virðist hafa skilning á mikilvægi verðmætasköpunar.
Sjáðu skopmynd Halldórs úr Viðskiptablaði vikunnar.
Stjórnarliðar minntu landsmenn á hversu ánægðir þeir eru með sjálfan sig í eldhúsdagsumræðunum á Alþingi í síðustu viku.
„Það er að minnsta kosti verið að teygja og toga lögin svo að henti – og þar eru ekki á ferð frumkvöðlar á einkamarkaði í þetta sinn heldur ríkið sjálft.“
Áhrifamikill hópur fólks vill meina að einkaréttur ríkisins á smásölu áfengis og bann við áfengisauglýsingum séu meginstoðir áfengisstefnunnar.
Embættismenn atvinnuvegaráðuneytisins eru ruglaðir í ríminu meðan að bæði Skatturinn og SFS bjóða upp á enn meira „réttlæti“.
Það er umhugsunarefni að aðeins einn ráðherra í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur virðist hafa skilning á mikilvægi verðmætasköpunar.