Það hlýtur að teljast fréttnæmt að hrein staða – það er að segja eignir að frádregnum skuldum – sé orðið huglægt og teygjanlegt hugtak að mati embættismanna fjármálaráðuneytisins.
Ríkisstyrkt konrækt og ný flugstöð í Vatnsmýrinni í fjárlagafrumvarpinu.
Halldór Baldursson tekur alltumlykjandi faðm ríkisins fyrir í vikulegri teikningu sinni.
Andstaða er tilgangslaus og þér verðið samlagaðir. Ómögulegt er að draga úr ríkisútgjöldum.
Skylda til jafnlaunavottunar hefur ekki verið lögfest í þeim löndum sem við berum okkur gjarnan saman við.
Lúðrarnir gætu þagnað í haust og verkfall Sinfóníuhljómsveitar Íslands yfirvofandi.
Fjöldi aðstoðarmanna ráðherra hefur þrefaldast.
Halda verður aftur af útgjaldavexti, enda höfum við séð fjölmörg dæmi þar sem ósjálfbær skuldasöfnun leiðir til skattahækkana.
Sekt SKE er umtalsvert hærri en eigið fé Samskipa.
Á Samstöðinni ræðir Gunnar Smári við fólk sem annars væri upptekið í umræðuþáttum í ríkissjónvarpinu.
Það uppskar hlátur í hinum alþjóðlega seðlabankaheimi þegar Stefán Eiríksson, þá lögreglustjóri, var fenginn í hæfnisnefnd til að meta hæfi seðlabankastjóra.
Það er raunar hið ósýnilega sem okkur vantar meira af.
Halldór Baldursson kjarnar samráðsmál Samskipa, sem Samkeppniseftirlitið sektaði nýverið um 4,2 milljarða króna, eins og honum einum er lagið.
Erfitt er að sjá hvaða gagn það gerir fyrir borgarbúa að borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sé orðinn sérfróður um vímuefnavandann við Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna
„Þrátt fyrir að einkaneysla hafi aukist mikið á skömmum tíma í kjölfar heimsfaraldurs héldu íslensk heimili áfram að spara.“