Uber var með 131 milljón virka notendur á fjórða ársfjórðungi, sem er met hjá félaginu.
CVS hefur náð samkomulagi um kaup á Oak Street Health á 10,6 milljarða dala, eða sem nemur 1.500 milljörðum króna.
Hráolíuverð hefur hækkað um 6% á undanförnum dögum.