Á síðasta ári var Kína stærsti útflutningsaðilinn á nýjum bílum, og þá hefur markaðshlutdeild þeirra aukist heima fyrir.
Markaðsaðilar telja ólíklegt að það verði úr mögulegum samruna Burberry og Moncler.
Þyngdarstjórnunarlyf AstraZeneca, í samstarfi við kínverska lyfjafyrirtækið Eccogene, kom vel út úr fyrsta fasa rannsókna.