„Það þarf ekki að hvetja fólk til að velja íslenskt á þjóðlegum forsendum, fyrirliggjandi upplýsingar segja einfaldlega að það borgar sig í langflestum tilfellum.“
Ef við ætlum ekki að vera pikkföst í umferðinni um alla eilíf verðum við að vera vakandi hvað er á sjóndeildarhring samgangna
Ef sannfæringin er svona mikil um lögbrot og lögleysu, hvers vegna fer Efling ekki dómstólaleiðina?