Það er samfélagslegt verkefni að lágmarka veikindafjarvistir og brotthvarf fólks af vinnumarkaði.
Heimkaup er ein stærsta íslenska netverslunin og við sjáum mikil og augljós samlegðaráhrif.
Mállíkaninu má líkja við nýjan, öflugan vinnufélaga með breiða þekkingu.