Raunveruleikinn er sá að kostir og gallar fylgja báðum lánaformum, og á endanum.
Ef tryggja á sjálfbærni við nýtingu sjávarauðlindarinnar er sameiginleg langtímasýn hins opinbera og atvinnugreinarinnar grundvallarþáttur.
Ljóst er að innleiðing á nýju sjálfbærniregluverki og umbreytingin í kolefnishlutlaust (e. net-zero) framtíðarhagkerfi verður krefjandi fyrir íslenskt atvinnulíf.