„Stjórnendur ættu því meðvitað að forgangsraða því hátt að efla eigin sjálfsforystu.“
„Þegar stjórnvöld gera svo afgerandi breytingar hlýtur það að hafa í för með sér endurskoðun á mati á pólitískri áhættu.”
„Þingmönnum er engin vorkunn að vinna örlitla yfirvinnu við þjóðþrifamál en það hlýtur að svíða að þurfa að hanga við Austurvöll langt fram á sumar að ræða mál sem hefðu ekki átt að komast á dagskrá.“