Áríðandi er fyrir fyrirtæki að hefjast handa sem fyrst þar sem hlítni við reglugerðina mun ekki nást á einni nóttu.
Nú þegar þensla er í hagkerfinu og verðbólga á ferð og flugi er æskilegt að hið opinbera leggi sitt af mörkum með því að draga saman seglin.
Grundvöllur sjávarútvegs hér á landi byggist á samþættingu veiða, vinnslu og markaðar.