„Ekki er þörf á fleiri starfshópum eða skýrslum til að greina augljósa galla við framkvæmd heilbrigðiseftirlits.“
„Hins vegar er eðlilegt að gera kröfu um það að sambærilegt aðhald ríki í opinberum rekstri og annars staðar og að leikreglurnar séu jafnari.“
Hið opinbera hefur spilað stórt hlutverk og verið leiðandi í launaþróun hér á landi ásamt því að taka rausnarlega þátt í kjarasamningum á almennum markaði.