Ný skýrsla staðfestir að misræmi er til staðar milli Íslands og ESB við skráningu inn- og útflutningstalna á vörum til Íslands.
Einokun hins opinbera á peningafölsun er meðal annars notuð til þess að fjármagna ósjálfbæran opinberan rekstur með ósýnilegri skattlagningu.
Á mannamáli – áður voru tilteknar tekjur útlendinga skattskyldar á Íslandi, nú verða þær allar skattskyldar hér.