Halldór Baldursson sér fyrir sér ólíkar hugmyndir ríkisstjórnarflokkanna og stefnuleysi ríkisstjórnarinnar í samgöngumálum á sinn einstaka myndræna hátt.
Halldór Baldursson tekur alltumlykjandi faðm ríkisins fyrir í vikulegri teikningu sinni.
Verðbólgudraugurinn hefur verið svo tíður gestur í ráðherrabústaðnum að hausinn hans fannst þar fyrir nokkrum dögum.