Á meðan athygli Landhelgisgæslunnar beindist að skipunum tveimur sigldi þriðja skipið, tundurspillirinn, hringinn í kringum landið.
Fyrir faraldur var þörf á að ræða eignarhald á rekstri Keflavíkurflugvallar, en nú er nauðsyn.
„Ríkið verður að hætta að ausa peningum skattgreiðenda í að viðhalda kerfi sem ekki virkar fyrir neinn, hvorki bændur né skattgreiðendur.“