Fyrstu vikur og mánuði vinstristjórnarinnar yrðu eins og viðhafnarútgáfa af Oprah Winfrey þætti. „Þú færð peninga! Allir fá peninga!“
Sólveig Anna heldur fast í handrit Karls Marx og talar um íslenska atvinnurekendur sem kúgara og arðræningja sem fyrirlíta láglaunakonur.
Myndlíkingin var með öllu óboðleg og til þess fallin að særa.