Eins og á böllunum í félagsheimilunum forðum tekur Kristrún upp harmónikkuna og slær í, kallar hátt og snjallt: Meira fjör!
Í ársskýrslu ÁTVR rekur forstjórinn hvernig ríkisrekstur á sölu áfengis hafi bjargað mannkyninu frá glötun. Stofnunin er með markmið um að 60% landmanna séu ánægð með núverandi fyrirkomulag áfengissölu.
Endalausar ráðningar millistjórnenda og framtíðarfræðinga gera ekki ríkisreksturinn skilvirkari.