Gott væri ef ríkisendurskoðandi liti í eigin barm. Ríkisendurskoðun hefur nefnilega ekki skilað ársskýrslu um störf stofnunarinnar frá árinu 2021.
Týr geldur varhug við kröfum nokkurra íbúa í Bústaðarhverfi sem ætlast til þess að Svens verði meinað að opna nikótínpúðaverslun í Grímsbæ.
Sjálfstæðisflokkurinn fær yfir sig kalda gusu í aðdraganda flokksráðsfundar á laugardaginn.