Fólk eldra en sextugt greiddi meira en helminginn af þessari upphæð í fjármagns-tekjur. Stærsti hluti þessa hóps eru ellilífeyrisþegar.
Íslensku raunveruleikaþættirnir eru ekki síður skemmtilegir en norsku þættirnir Exit.
Auk þess greip Neytendastofa inn í þegar ljóst var að Gerður Arinbjarnardóttir vogaði sér að stilla upp gleðigöndrum út um allt er hún auglýsti heimili sitt til sölu.