Björn Leví Gunnarsson er fallinn af þingi. Týr kveður hann með miklum söknuði.
Samkeppniseftirlitið rannsakar hvernig var staðið að samningum um hugbúnað sem ríkið keypti fyrir milljarða af skattfé borgarana.
Guðbrandur Einarsson og Víðir Reynisson oddvitar systurflokkanna Samfylkingar og Viðreisnar sniðgengu kosningafund sem stýrt var af Stefáni Einari Stefánssyni.