Óðinn fjallar um kröfu Diljár Mistar Einarssonar, fyrrum aðstoðarmanns Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, um breiða skírskotun nýs formanns Sjálfstæðisflokksins.
Óðinn fjallar um komandi landsfund Sjálfstæðisflokksins, kosningabaráttu flokksins og framtíðina.
Óðinn fjallaði töluvert um innflytjendamál á árinu sem er að líða.