Fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar var tekjuhæstur á lista Tekjublaðsins yfir laun sveitarstjórnarfólks.
María Fjóla Harðardóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs á Hrafnistu, er launahæsti hjúkrunarfræðingurinn árið 2022 með 2,5 milljónir króna í mánaðarlaun.
Níu efstu einstaklingarnir á lista Tekjublaðsins yfir sjómenn og útgerðarmenn voru með yfir 5 milljónir króna í mánaðartekjur í fyrra.
Óskar Magnússon er í sérflokki yfir tekjuhæstu rithöfunda landsins. Arnaldur, Yrsa og Auður ná ekki inn á topp tíu listann.
Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, var með hærri meðallaun í fyrra en rektorar Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.
Listi yfir 30 tekjuhæstu endurskoðendur landsins samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs umhverfisráðherra var með mun hærri tekjur en kollegar sínir árið 2022.
Laun flestra uppistandara voru á bilinu 280 til 880 þúsund krónur á mánuði. Tekjur leikara og skemmtikrafta náðu ýmist langt yfir eina milljón.
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson var tekjuhæstur á síðasta ári í flokki íþróttafólks og þjálfara í Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Hallur Andrés Baldursson, stjórnarformaður ENNEMM, var efstur á lista Tekjublaðs Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæsta auglýsingafólkið með 4,3 milljónir króna á mánuði.
Eva Ruza Miljevic er launahæsti áhrifavaldur landsins. Gústi B. útvarpsmaður á FM957, kemst á topp 10.
Af fimm tekjuhæstu næstráðendum á lista Tekjublaðs Frjálsrar verslunar eru þrír frá Alvogen eða Alvotech.
Þrjátíu launahæstu lögfræðingarnir voru allir með yfir tvær milljónir í mánaðarlaun í fyrra. Enginn kemst þó með tærnar þar sem Jóhannes Rúnar er með hælana.
Hannes Steindórsson, sem nýverið seldi eignarhlut sinn í Lind fasteignasölu, var launahæsti fasteignasalinn í fyrra með um 1,9 milljónir króna í mánaðarlaun.
Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, er launahæsti forstjórinn - aðeins fjórar konur á topp 30.