Óskar Magnússon er í sérflokki yfir tekjuhæstu rithöfunda landsins. Arnaldur, Yrsa og Auður ná ekki inn á topp tíu listann.
Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, var með hærri meðallaun í fyrra en rektorar Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.
Listi yfir 30 tekjuhæstu endurskoðendur landsins samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er efst á lista yfir launahæstu prestana árið 2022 með tæplega tvær milljónir í mánaðarlaun.
Aðeins Haraldur Ingi Þorleifsson var með hærri mánaðarlaun en Davíð í fyrra.
Launahæsti verkfræðingur landsins var að jafnaði með nærri 4,7 milljónir í mánaðarlaun í fyrra.
Sigríður Beinteinsdóttir situr á toppi listans yfir 35 tekjuhæstu söngvara landsins.
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, var tekjuhæsti forstjóri íslenskra flugfélaga í fyrra samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Forseti Íslands var launahæstur kjörinna embættismanna á landssviðinu í fyrra, en forsætisráðherra rétt tapaði öðru sætinu fyrir þáverandi dómsmálaráðherra.
Verslunin Brynja var stofnuð árið 1919 af Guðmundi Jónssyni, trésmiði frá Akranesi. Hún var fyrst staðsett við Laugaveg 24 en var svo færð á Laugaveg 29 árið 1930.
Sigurður Hannesson er efstur á lista Tekjublaðsins yfir hagsmunasamtök og aðila vinnumarkaðarins með rúmlega 4,1 milljón á mánuði.
Benedikt Gíslason er launahæsti bankastjóri landsins. Birna Einarsdóttir fyrrum bankastjóri Íslandsbanka nær ekki inn á topp 10.
Nú er ljóst hver hafði hæstu tekjurnar — Tekjublað Frjálsrar verslunar kemur út á morgun.
Greint verður frá tekjum um 4 þúsund Íslendinga í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Hjónin Ingibjörg og Friðrik eiga saman fjárfestingafélagið Silfurberg sem er meðal annars aðaleigandi Lyfjavers, auk þess að láta til sín taka í listaheiminum.