Fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar var tekjuhæstur á lista Tekjublaðsins yfir laun sveitarstjórnarfólks.
María Fjóla Harðardóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs á Hrafnistu, er launahæsti hjúkrunarfræðingurinn árið 2022 með 2,5 milljónir króna í mánaðarlaun.
Níu efstu einstaklingarnir á lista Tekjublaðsins yfir sjómenn og útgerðarmenn voru með yfir 5 milljónir króna í mánaðartekjur í fyrra.