Bjarni Benediktsson var utanríkisráðherra árið 1953 þegar Íslendingar og Sovétmenn náðu samningum.
„Viðskiptahugmyndin er í sjálfu sér einföld. Knattspyrnan í lægri deildum Englands er vanþróuð og þjálfun ábótavant.“
Björn Bjarnason fjallaði um pólitíska hlið viðskiptasamninganna við Sovétmenn árið 1983.