Hjónin Ingibjörg og Friðrik eiga saman fjárfestingafélagið Silfurberg sem er meðal annars aðaleigandi Lyfjavers, auk þess að láta til sín taka í listaheiminum.
Mika Anttonen er eigandi St1 sem rekur 1.400 bensínstöðvar í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Póllandi.
Andreas Halvorsen er einn af stofnendum vogunarjóðsins Viking Global Investors. Auðævi hans eru metin á 5,9 milljarða dollara eða um 800 milljarða króna.