Hægt þokast í kjaraviðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið en samningarnir ná til ríflega 3 þúsund hjúkrunarfræðinga.
Seðlabankastjóri segir alla hjálp ríkisins vel þegna í baráttunni við verðbólguna.
Steinull hf. naut góðs af miklum umsvifum í byggingageiranum.