Sky Lagoon segir að tímabundnar lokanir Bláa lónsins hafi haft jákvæð áhrif á reksturinn í fyrra.
„Við teljum að talsverð tækifæri séu fólgin í stöðu okkar í þessu umhverfi, bæði hvað varðar innri- og ytri vöxt.“
Icelandair áætlar að styrking krónunnar hafi haft neikvæð áhrif á rekstrarhagnað upp á 1,5 milljarða króna á fjórðungnum.