Andri Guðmundsson, meðstofnandi Vaxa, segir að hátæknigróðurhús muni ekki ryðja hefðbundinni ræktun úr vegi, né heldur að sígildar kenningar um verkaskiptingu í alþjóðahagkerfinu verði skyndilega úreltar.
Viðskiptablaðið fylgdist með málflutningi í Hæstarétti er SÍ barðist gegn því að matsmaður fengi að skoða gögn bankans um Þorstein Má.
Fjarðarkaup hagnaðist um 7 milljónir króna og velti 3,7 milljörðum á síðasta ári.