RetinaRisk vinnur nú að nýrri fjármögnun sem miðar að því að flýta fyrir alþjóðlegum vexti og vöruþróun.
Oculis var hástökkvari dagsins en Amaroq lækkaði mest af félögum aðalmarkaðarins.
Landsvirkjun hefur ákveðið að áfrýja dómi héraðsdóms Reykjavíkur um virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar til Hæstaréttar.