Bankastjóri Arion banka telur að íslensku flugfélögin gætu orðið hluti af stærri einingu sem hefur starfsemi víðar og er ekki bara með eina tengimiðstöð.
Orkuveitan og Norræni fjárfestingarbankinn eru að ljúka viðræðum um 100 milljóna dala langtíma lánsfjármögnun.
Máttarstólpi ehf., móðurfélag Stólpa Gáma, hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Alkuli ehf.