Hagnaður Stormtrés, félags í meirihlutaeigu Hreggviðar Jónssonar, dróst saman um 1,3 milljarða milli ára. Félagið greiddi 3,8 milljarða í arð vegna rekstrarársins 2021.
Gengi krónunnar veiktist um næstum 2% gagnvart Bandaríkjadal í dag og um 1,3% miðað við gengisvísitölu.
Orkuveita Reykjavíkur gerir ráð fyrir miklum tekjuvexti hjá dótturfélaginu Carbfix á næstu árum.