Sala á nýjum hlutdeildarskírteinum í hlutabréfasjóði hefur ekki verið minni í einum mánuði frá því í desember 2011. Hreint útflæði úr hlutabréfasjóðum nam 1,2 milljörðum í síðasta mánuði.
Kínverska sendiráðið á Íslandi styrkir Þekkingarsetur Vestmannaeyja og mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít.
Hlutabréf Marel lækkuðu um 0,73% í Kauphöllinni í dag og nam velta með bréf félagsins 673 milljónum króna.