Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir lykilorsök þess að grunnskólakerfið sé komið í ógöngur vera að stefnumörkun hafi snúist um kjarabaráttu frekar en þarfir nemenda.
Hönnunarverslunin Epal hagnaðist um 25 milljónir króna á árinu 2023 samanborið við 57 milljóna króna hagnað árið 2022.
Jón Daníelsson hagfræðiprófessor telur að ef ákveðið verður að ganga inn í ESB árið 2027 yrði evran líklega ekki orðinn gjaldmiðill á Íslandi fyrr en 2042.