Ef frá er talið rekstrarárið 2022 hefur Jólagarðurinn verið rekinn með samfelldum hagnaði frá og með árinu 2016.
Fyrstu vikurnar í rekstri KAPP Skagans hafa gengið vel að sögn aðstoðarforstjóra KAPP. Vel sé hægt að byggja upp arðbæra starfsemi á Akranesi.
Ítalski veitingastaðurinn Ráðagerði, sem rekinn er í samnefndu húsi á Seltjarnarnesi, hagnaðist um rúmlega fjórar milljónir króna á síðasta ári.