Bankastjóri Íslandsbanka segir óskynsamlegt að fara af stað í samrunaviðræður án þess að hafa hæfilegar væntingar um að þær gætu fengið samþykki samkeppnisyfirvalda.
Alfa Framtak hefur komið að ýmsum verkefnum í gegnum sjóðina tvo en meðal þeirra stærstu eru kaup Travel Connect á Iceland Travel, yfirtakan á Origo og kaupin á ráðandi hlut í Lyf og heilsu.
Eftir 1,4 milljarða króna tap árið 2023 högnuðust Jarðboranir um 961 milljón í fyrra.