Stjórn Íslandsbanka telur ólíklegt að samruninn yrði samþykktur af Samkeppniseftirlitinu.
Ívar Arndal mun ekki sækjast eftir endurráðningu sem forstjóri ÁTVR.
Forstjóri Brims segir veika afkomu greinarinnar ekki virðast breyta viðhorfi fólks um að hún sú sé takmarkalítil og fyrirhafnarlaus uppspretta skatta.