Netöryggisfyrirtækið Ambaga var stofnað fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan af fyrrum starfsmönnum Syndis.
„Mikilvægt að eftirlitsaðilar gæti meðalhófs þegar kemur að því að beita viðurlögum,“ segir yfirlögfræðingur SFF.
Stjórnsýslukæra Intuens vegna tafa landlæknis endar sennilega á borði næsta heilbrigðisráðherra. Ráðherraefni Samfylkingarinnar er einmitt sjálfur landlæknir.