Byggingarfyrirtækið E. Sigurðsson ehf. hefur skipað nýja stjórnendur í lykilstöður innan fyrirtækisins.
Íris Rún Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum.
Katrín Júlíusdóttir fyrrum ráðherra og framkvæmdastjóri SFF gengur til liðs við Athygli.
Klara Sveinsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri líftæknifyrirtækisins Arterna Biosciences.
Lilja og Steinar taka við nýjum hlutverkum hjá Íslandsbanka.
Mimoza Róbertsdóttir var nýlega ráðin tæknistjóri hjá Leikbreyti en um er að ræða nýja stöðu innan félagsins.
Vigdís Guðjohnsen hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Nettó.
Valdimar Víðisson tekur við embætti bæjarstjóra Hafnarfjarðar af Rósu Guðbjartsdóttur.
Stiklað á stóru þegar kemur að helstu vistaskiptum stjórnenda árið 2024.
Haukur Hinriksson, nýr framkvæmdastjóri Víkings, hefur starfað sem yfirlögfræðingur KSÍ undanfarin 9 ár.
Stjórn Garðheima hefur ráðið Jónu Björk Gísladóttur sem nýjan framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Nasdaq á Íslandi tilkynnir um ráðningu fimm sérfræðinga og viðskiptastjóra.