Ríkey Ásta Þorsteinsdóttir er nýr verkefnastjóri framkvæmda- og gæðamála hjá Yggdrasil Carbon.
Hjörvar Blær Guðmundsson ráðinn forstöðumaður útflutningsdeildar hjá Eimskip.
Starfsemi rannsóknarsetursins felst í að fylgjast með þróun og breytingum er varða verslun og neysluhegðun.
Hlynur Björnsson tók nýverið við sem vörumerkjastjóri Borgar brugghúss, Öglu gosgerðar og Brennivíns en hann hefur gert það að ævistarfi sínu að afgreiða, blanda og kynna drykki.
Háskóli Íslands og Háskóli norðurslóða hafa gert með sér samstarfssamning.
Börkur Grímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stólpa Gáma.
Elísa Viðarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið ráðin sem fræðslu- og þróunarstjóri hjá íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Feel Iceland.
Birta kemur til Arctic Adventures frá stafrænu markaðs- og auglýsingastofunni KIWI þar sem hún starfaði sem markaðsráðgjafi.
Arnar Már Magnússon tekur við stöðu framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play af Guðna Ingólfssyni sem mun láta af störfum á næstunni.
Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear.
Margrét Sveinbjörnsdóttir hefur tekið við sem sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs hjá dk hugbúnaði.
Jónas Yngvi Ásgrímsson leiðir ráðgjöf, sölu og þjónustu hjá Uniconta.