Ísey Dísa Hávarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá KLAK - Icelandic Startups og mun stýra viðskiptahröðlum og viðburðum á vegum KLAK.
Pipar\TBWA auglýsingastofa hefur ráðið Margréti Stefánsdóttur og Silju Björk Björnsdóttur.
Agla Eir Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi lögfræðingur Viðskiptaráðs, hefur gengið til liðs við lögfræðistofuna BBA//Fjeldco.
Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Ómar Grétarsson til að stýra sölu- og markaðsmálum fyrirtækisins.
Unnur Eggertsdóttir og Mateja Deigner hafa gengið til liðs við auglýsingastofuna Maura.
Andes og Prógramm hafa bætt við sig sex forriturum og hugbúnaðarsérfræðingum.
Klara Símonardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar (RSV) en hún hefur víðan bakgrunn í markaðsrannsóknum.
Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Vodafone fjarskipta, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Sýn.
Tómas Rúnar Sölvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri laxeldis- og fiskvinnslufyrirtækisins Arctic Protein ehf.
Þórhallur Hákonarson var ráðinn fjármálastjóri SORPU í byrjun sumars.
Andri Geir Eyjólfsson var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs hjá Play en hann hefur starfað hjá flugfélaginu síðan 2019.
Klara Símonardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar.