Reynir B. Eiríksson er nýr framkvæmdastjóri Vélfags ehf, en hann tekur við af stofnendum félagsins, þeim Bjarma Sigurgarðarssyni og Ólöfu Ýr Lárusdóttur.
Andri Þór Atlason hefur gengið til liðs við mannauðslausnir Advania til að leiða vörustýringu og þróun Bakvarðar.
Þóra Arnórsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun.