Kristrún Lilja Júlíusdóttir hefur verið ráðin forstöðukona stafrænnar stefnumiðaðrar umbreytingar.
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga sem haldinn var fyrr í sumar.
Ómar Grétarsson, nýr sölu- og markaðsstjóri hjá landeldisfyrirtækinu First Water, segir helsta verkefnið framundan að finna sérstaka hillu fyrir íslenska laxinn á erlendum mörkuðum.