Seðlabankinn kveður niður gróðaverðbólgudrauginn á meðan að rannsóknarblaðamenn Heimildarinnar tortryggja heimildarmenn annarra fjölmiðla.
Riddararnir sjónumhryggu landsmenn alla til að hitta á sig á Austurvelli næstkomandi laugardag þar sem öllu heimsins óréttlæti verður mótmælt og verðtryggingunni auðvitað líka.
Launþegar og atvinnurekendur virðast vera sammála um það að það sem skipti sköpum varðandi næstu kjarasamninga er að menn komi sér saman um hóflegar launahækkanir.