Fátt bendir til þess að ríkisstjórnin taki á þeim vanda sem fylgir umsvifum Ríkisútvarpsins á aglýsingamarkaði. Á sama tíma sjá þáttastjórnendur Rásar 1 tengsl á milli Engeyjarættarinnar og Sjálfstæðisflokksins við harmleik frá 19. öld.
Þegar stjórnarandstaðan nýtir lýðræðisleg úrræði sín eru það ekki bara ráðherrarnir og stjórnarliðarnir sem bregðast ókvæða við – heldur einnig ríkismiðillinn.
Aukin skattlagning á atvinnugreinar leiðir ekki til velsældar þrátt fyrir að öðru sé haldið fram og embættismenn eru ekkert sérstaklega hæfir til þess að stjórna framgangi atvinnulífsins.