Áfengissala, vinnugildiskenning Marx, keðjuábyrgð og eftirlit með vinnumarkaðnum hefur komið við sögu í fjölmiðlum að undanförnu.
Það liggur oftar en ekki gildishlaðin ákvörðun að baki því í hvaða samhengi hlutirnir eru settir hverju sinni. Rétt eins og Páll bloggari bendir á valdi RÚV sértækt samhengi til að varpa rýrð á nýlátinn mann.
Sverrir Hermannsson kvartaði sem bankastjóri Landsbankans forðum yfir flóni sem notaði hvert tækifæri til þess að tjá sig um vaxtamál. Kvartanir Sverris eiga vel við í dag.