Miðað við árið 2009 hafa laun á evrusvæðinu hækkað um 30% en á sama tíma hækkuðu þau hér um 120%.
Það hlýtur að teljast fréttnæmt að hrein staða – það er að segja eignir að frádregnum skuldum – sé orðið huglægt og teygjanlegt hugtak að mati embættismanna fjármálaráðuneytisins.
Viðskiptaráðherra vill lækka arðsemiskröfuna til Landsbankans til meðan fjölmiðlar fjölluðu með mismunandi hætti um afkomu sveitarfélaganna.