Nútíminn krefst ekki aðeins aðgerða heldur breytinga sem byrja á hugsunarhætti leiðtoganna.
Frá árinu 2019 hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 51% en laun starfsmanna sveitarfélaga um 61%.
„Óhjákvæmilega verður það kostnaðarsamara fyrir lítil fyrirtæki og samfélög að uppfylla kröfur viðamikils regluverks en þau stærri.“