„Flokkunarreglugerðin er komin til að vera og er enn það tól sem hvað best samræmir umhverfisupplýsingagjöf fyrirtækja þó vissulega megi alltaf gera betur.“
„Það stendur því til að láta íslensk fyrirtæki og ellilífeyrisþega borga fyrir hálfklárað verkefni.“
„Mikilvæg forsenda samkeppnishæfni fyrirtækja er að þau hafi raunverulega möguleika á að ráða til sín sérhæft starfsfólk með nauðsynlega þekkingu."