Að mörgu leyti má líkja stöðunni sem nú er uppi í þessum málum við ástandið á fjölmiðlamarkaði á fyrri hluta níunda áratugarins.
Þegar það blasir nú við gasprar sértrúarliðið um að þá þurfi nú bara að stöðva orkusölu í óþarfa eins og rafmyntagröft, nú eða minnka álframleiðsluna og ef út í það er farið.
Að óreyndu mætti halda að það væri víðtækur stuðningur meðal landsmanna að ráðist verði í orkuskipti hér á landi með það að markmiði að standa við skuldbindingar í loftslagsmálum og efla lífskjör