Enn er eftir að koma í ljós hver áhrif nýrra leigulaga verða á markaðinn og boðaðar bráðaaðgerðir ríkisstjórnarinnar munu einungis gera vandamálið stærra.
Ríkisstjórnin gerir dýrkeypt mistök með því að tefja sölu Íslandsbanka með því að leggja fram nýtt frumvarp. Ekkert er til fyrirstöðu á ráðist verði söluna á þessum ársfjórðung eða þeim næsta.
Evrópusambandið hefur ekkert upp á að bjóða þegar kemur að varnar- og öryggismálum. Á sama tíma ríkir djúpstæð stöðnun í stærstu aðildarrríkjum sambandsins.