Nánast á hverjum degi má sjá í fjölmiðlum ráðherra lofa útgjöldum til þess að tryggja öllum „góð bílastæði, betri tóngæði, meira næði og frítt fæði“.
Gildir engu hvort málstaðurinn sé tyrkneska leiðin við stjórn peningamála eða þá upptaka evru. Upphrópanirnar eru þær sömu.
Verkfallsátök Eflingar voru flestum til ama og skiluðu engum árangri.