Að sama skapi virðast margir stjórnmálamenn ímynda sér að hægt sé að innheimta nánast óþrjótandi tekjur í ríkissjóð í formi einhvers konar auðlindar- og umhverfisgjalda.
Það verður að teljast líklegt að gengið verði til alþingiskosninga á sama tíma og kennarar í fjölda skóla hafa lagt niður störf. Kannski verða menntamál helsta kosningamálið
Það er ekki nóg til af skattfé almennings og nauðsynlegt er umræðan í aðdraganda kosninga snúist um ábyrga stefnu í ríkisfjármálum.