Indíana Nanna segir það vera gott að vinna með eiginmanninum, Finni Orra Margeirssyni en saman opnuðu þau hjónin æfingastöð í upphafi þessa árs.
Indíana Nanna Jóhannsdóttir opnaði æfingastöð GoMove Iceland í upphafi þessa árs og segir stórar líkamsræktarstöðvar ekki vera helstu samkepnina. Hún er í ítarlegu viðtali í nýjasta Eftir vinnu blaðinu.
Indíana Nanna þjálfari nýtti sér kórónuveiruna sem driftkraft til að klára verkefni sem hana hafði lengi langað til að klára. Hún er í ítarlegu viðtali í Eftir vinnu blaðinu.