Tónlist er listform sem allir geta tengt við. Í blaðinu Eftir vinnu eru teknir saman nokkrir áhugaverðir tónleikar sem eru á döfinni.
Fjölbreyttir og spennandi tónleikar eru framundan en fjallað er um nokkra þeirra í blaðinu Eftir vinnu sem kom út 11.maí.
Myndlistarmaðurinn Haukur Dór fagnar fimmtíu ára starfsafmæli sínu með einkasýningu hjá Gallerí Fold sem opnar um helgina en sýningin mun standa til 10. júní.