Charles Gasparino hefur nýlega gefið út bókina Go Woke, Go Broke: The Inside Story of the Radicalization of Corporate America.
Robin Sharma hefur um árabil verið ráðgjafi viðskiptaleiðtoga og frumkvöðla um allan heim. Í bókinni "The 5 AM Club" blandar hann saman frásögnum, vísindalegum rannsóknum og hagnýtum ráðum til að hjálpa lesendum að ná hámarksárangri.
The Algebra of Wealth er ný bók sem fjallar um fjárhagslegan árangur í hagkerfi nútímans.