EQE er tákn nýrra tíma í rafdrifnum lúxusbílum og það sést á nútímalegri hönnun bílsins að utan sem EQ deildin í Stuttgart á heiðurinn af.
Framleiðsla Geländewagen hófst árið 1979 og var hann í fyrstu framleiddur undir þremur nöfnum.
Rafdrifinn Nissan X-Trail og Qashqai með nýju rafdrifnu aflrásinni e-Power verða kynntir hjá BL í dag frá kl. 12-16.