Allar alþjóðastofnanir og greiningaraðilar á sviði orkumála eru sammála um að margfalda þarf framboð á endurnýjanlegri orku á kostnað jarðefnaeldsneytis.
Aukin aðkoma erlendra fjárfesta, sem koma inn með nýtt fjármagn, gefur fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði aukið afl til að knýja nýsköpun og vöxt.
Það sem vinnur með íslenskum sjávarútvegi í alþjóðlegum samanburði er íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið.