FC Barcelona hefur tryggt sér 1,45 milljarða evra lán fyrir enduruppbyggingu á Spotify Camp Nou vellinum, eða sem nemur 217 milljörðum króna.
Wrexham, velskt knattspyrnulið í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, er komið upp í fjórðu efstu deild Englands. Hafa sett rúmlega 3 milljónir punda inn í klúbbinn.
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki ákærður fyrir kynferðisbrot og er laus allra mála.