Samtök veðmálafyrirtækja áætla að bandarískir fjárhættuspilarar muni veðja um 16 milljörðum dala, eða 2.270 milljörðum króna, á úrslitaleik NFL-deildarinnar um helgina.
Þrjú af fjórtán mótum á fyrsta formlega tímabili LIV-mótaraðarinnar verða haldin á golfvöllum í eigu Donald Trump.
Fjártæknifyrirtækið Wahed, sem er meðal annars í eigu olíurisans Saudi Aramco og knattspyrnustjörnunnar Paul Pogba, hefur opnað bankaútibú í Lundúnum.