Margmenni var á ráðstefnunni Fjármálaþjónusta framtíðarinnar sem fór fram í Hörpu í síðustu viku.
Mikil aðsókn var í málstofu Landssambands lífeyrissjóða um samskipti stjórna og fjárfesta.
Viðurkenningarhátíð FKA var haldin á Hótel Reykjavík Grand.