Framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir viðhorf til hagnaðar og arðsemi þurfa að breytast í samfélaginu ef byggja eigi upp kraftmikið atvinnulíf sem skapi verðmæti og vel launuð störf.
„Að 14 árum liðnum og aðeins þremur áföngum rammaáætlunar lokið er reynslan af þessu ferli ekki jákvæð, og jafnvel skaðleg íslensku atvinnulífi,“ segir framkvæmdastjóri Samorku.
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, segir í viðtali við Þjóðmál að það hafi verið lán í óláni að bíða með skráningu félagsins í fyrravor.