Orri Hauksson segir eftirlitsstofnanir hafa fengið að vera ríki í ríkinu og framfylgt reglum af hentisemi og á tímaramma sem séu í engu samhengi við hjartsláttinn í atvinnulífinu.
„Við vitum að skattar hafa áhrif á hegðun en ótímabær eða óraunhæf skattlagning gerir það ekki, hún dregur úr samkeppnishæfni og verðmætasköpun.“
Fréttir um íbúðaviðskipti annars eigenda IKEA á Íslandi í Skuggahverfinu og einbýlishúsakaup eins meðlims strákasveitarinnar Iceguys vakti athygli á árinu.
sunnudagur 29. desember 2024
29. desember 2024
4. tölublað 18. árgangur
4. tbl. 18. árg.
„Þetta er bara stöðugleiki sem við biðjum um,“ segir Katrín Pétursdóttir, forstjóri Vísis, um framtíð atvinnulífsins á Íslandi.
Kosningar, verðbólga, kjarasamningar og orkuskortur voru meðal mála sem einkenndu árið 2024. Hér má finna yfirlit yfir helstu fréttir ársins í íslensku viðskiptalífi.
Magnesíum og Laufey Lín voru vinsæl umræðuefni hjá lesendum Viðskiptablaðsins á þessu ári.
Arðgreiðslur, kaupaukar og breytingar á hlutahafalista ná inn á topp 10 lista yfir viðskiptafréttir ársins.
Árið 2024 var viðburðarríkt á alþjóðavettvangi. Hér eru þær fréttir sem voru í sætum 1 til 5 yfir mest lesnu erlendu fréttir ársins.
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að grípa þurfi til aðgerða til að koma í veg fyrir greiðslufall ríkissjóðs en skuldaþakinu verði náð um miðjan næsta mánuð.
Velta Köfunarþjónustunnar nam nærri 900 milljónum króna á síðasta ári, en var 920 milljónir árið áður.
Jóhann Berg fær hátt í milljarð króna í árslaun hjá Al-Orobah í Sádi-Arabíu samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.
Árið 2023 var viðburðarríkt á alþjóðavettvangi. Hér eru þær fréttir sem voru í sætum 6 til 10 yfir mest lesnu erlendu fréttir ársins.
Fréttir um launahæstu Íslendingana vöktu mesta athygli meðal lesenda Frjálsrar verslunar á árinu.
Nýir stjórnendur matvöruverslana voru meðal þeirra frétta sem lesendur Viðskiptablaðsins höfðu mestan áhuga á þegar kom að fólki árið 2024.
Grænar tölur víða í Kauphöllinni í dag og úrvalsvísitalan í hæstu hæðum.
Transit Custom er millistærð af sendibíl frá Ford. Hann var valinn sendibíll ársins 2024 og stendur fyllilega undir því nafni og þeim væntingum sem gerðar eru til hans.
Þau verkefni sem hljóta styrkveitingu fá jafnframt ráðgjöf og aðstoð við að koma afurðum sínum í verslanir.
Breytingar urðu hjá Coca-Cola, Eimskip og Íslandsbanka árið 2024.