Sala á Mercedes-Benz bílum dróst saman í Evrópu og Kína en hélst stöðug í Bandaríkjunum.
CK Hutchisons Holdings hefur ákveðið að fresta sölu tveggja hafna við Panamaskurðinn vegna áframhaldandi rannsóknar kínverska samkeppniseftirlitsins.
Íslensk lyf fá undanþágu. Alvotech, sem á mikið undir vestanhafs, fékk þetta staðfest frá bandarískum stjórnvöldum.
Skoskir viskíframleiðendur hafa lýst yfir vonbrigðum með nýjustu 10% tolla Donalds Trumps.
Úrvalsvísitalan hefur nú lækkað um rúm 12% það sem af er ári.
Vöruflokkurinn tæki og vörur til lækninga var álíka stór og helstu flokkar sjávarafurða til samans.
SFS segja óforsvaranlegt að veita aðeins vikufrest fyrir svo veigamikið mál.
Heiðar Guðjónsson er ósammála ráðherra um að verkefnið núna sé að fasa út jarðefnaeldsneyti.
Bandarískt ráðgjafarfyrirtæki mælir með því að fjárfestar greiði atkvæði gegn áætlun fjárfestingarbankans um að veita bæði forstjóra og stjórnarformanni bankans 80 milljónir dala í bónusgreiðslu.
Væri Ísland í Evrópusambandinu myndi 20% tollur leggjast á íslenskar útflutningsvörur til Bandaríkjanna.
Guðmundur Ingi Jónsson, einn stærsti hluthafi Reita, tekur sæti í stjórn fasteignafélagsins.
SÖLTUÐ PÍKA er sýning á vegum Grapíka Íslandica sem varpar ljósi á reynslu kvenna og kvára í grafískri hönnun á Íslandi.
Þættirnir Reykjavík Fusion verða heimsfrumsýndir á Cannes Series-hátíðinni sem fer fram í lok apríl.
Ný íslensk raftækjaverslun hefur litið dagsins ljós undir nafninu Lune. Stofnendur segjast vilja bjóða lægra vöruverð en sést hefur á markaðnum.
Kambar sögðu upp sjötíu manns í gær.
Hlutabréf Tesla lækkuðu um 4% í dag eftir birtingu uppgjörs en gengi þess hefur lækkað um 45% frá áramótum.
„Það er ótvírætt frelsismál að fréttaljósmyndarar fái óhindrað að gegna sínu starfi. En hlutverk þeirra sem skrásetjarar samtímans er ekki síður mikilvægt –það eru augnablik sem annars gleymast.“
„Afleiðingin er sú að samanlögð ráðstöfun aflahlutdeild fyrirtækja á markaðnum verður hærri en heildaraflahlutdeildin, þ.e. 100%.“