Margar af frægustu söngkonum heims eru með mikla bíladellu.
Guðmundur Fertram tekur sæti í fjárfestingaráði Founders Ventures, sprotasjóði sem Bala Kamallakharan stýrir.
Sala á Mercedes-Benz bílum dróst saman í Evrópu og Kína en hélst stöðug í Bandaríkjunum.
CK Hutchisons Holdings hefur ákveðið að fresta sölu tveggja hafna við Panamaskurðinn vegna áframhaldandi rannsóknar kínverska samkeppniseftirlitsins.
Íslensk lyf fá undanþágu. Alvotech, sem á mikið undir vestanhafs, fékk þetta staðfest frá bandarískum stjórnvöldum.
Skoskir viskíframleiðendur hafa lýst yfir vonbrigðum með nýjustu 10% tolla Donalds Trumps.
Fiskveiðar og fiskvinnsla er um 21% af útsvarsgrunni Ísafjarðar en ríkisstjórnin vill ekki gefa bænum tækifæri til að meta áhrifin af hækkun veiðigjalda.
Helstu evrópsku hlutabréfavísitölurnar hafa lækkað um 1,5-2% í morgun.
SFS segja óforsvaranlegt að veita aðeins vikufrest fyrir svo veigamikið mál.
Wall Street Journal segir að tollar munu leggjast á bíla sem framleiddir eru í Bandaríkjunum.
Hlutabréf hafa lækkað í framvirkum viðskiptum eftir fréttamannafund Trump um tollamál.
Væri Ísland í Evrópusambandinu myndi 20% tollur leggjast á íslenskar útflutningsvörur til Bandaríkjanna.
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnir í kvöld um ákvarðanir sínar um tolla.
Þrír birgjar eru með nær öll viðskiptin í sérsmíðuðum hugbúnaði fyrir ríkisstofnanir.
Þættirnir Reykjavík Fusion verða heimsfrumsýndir á Cannes Series-hátíðinni sem fer fram í lok apríl.
Ársverk hjá verktakafyrirtækinu voru 523 á síðasta rekstrarári.
Óðinn fjallar um hækkun veiðigjalds Viðreisnar og segir frá samtali Hannesar Hólmsteins við leigubílstjóra, þar hann útskýrir veröldina á mannamáli.
Hlutabréf Tesla lækkuðu um 4% í dag eftir birtingu uppgjörs en gengi þess hefur lækkað um 45% frá áramótum.