Á Suðurlandi voru um tveir af hverjum þremur fylgjandi olíuleit í íslenskri lögssögu en nærri helmingur íbúa á Austurlandi voru andvígir.
Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) breytti í byrjun mánaðar viðmiðunarreglum tengdum CRR III-regluverkinu, sem mun líklegast liðka fyrir fleiri milljörðum hjá íslensku bönkunum.
„Ef fjárfest var fyrir sömu fjárhæð í hvert skipti sem umrætt félag eða vísitala var sagt í frjálsu falli væri ávöxtunin raunar 70% á ársgrundvelli frá birtingu fréttarinnar.“
Barnavöruverslunin Petit skilaði 27 milljóna hagnaði í fyrra.
„Við erum að horfa til okkar langtímamarkmiða sem við höfum sett til ársins 2026 og við erum að taka rétt skref jafnt og þétt í átt að þeim markmiðum,“ segir forstjóri Skaga.
Hlutafé Dropp var aukið um 615 milljónir króna í nóvember til að standa undir fjárfestingum í frekari vexti.
Bandaríkjaforseti og seðlabankastjóri Bandaríkjanna deildu um kostnað við endurbætur seðlabankans í gær.
Rekstrarhagnaður (EBIT) Arnarins reiðhjólaverslunar jókst milli ára og nam 85 milljónum.
Ríkisstjórnin getur illa sætt sig við að á Alþingi sé starfandi stjórnarandstaða.
Gengi Íslandsbanka er nú komið 19% yfir útboðsgengið í útboði ríkisins í maí.
Heilsuræktarstöðin hagnast um hundrað milljónir annað árið í röð.
Ákvörðunin var í samræmi við væntingar markaðsaðila.
Velta International Rope Braid hefur verið stöðug undanfarin ár og um 1,7 milljónir evra, eða um 240 milljónir króna, á ári.
Samkvæmt nýlegri skýrslu frá öryggisdeild HP er byrjað er að nota spunagreind (GenAI) til að búa til óværur til að ráðast á útstöðvar.
Joe Biden fær yfir einn milljarð króna fyrir væntanlega ævisögu sína.
Kjósendur Flokks fólksins eru hlynntari olíuleit en kjósendur Samfylkingar og Viðreisnar samkvæmt nýrri könnun Gallup.
Mannauðsstjóri til 35 ára segir mikilvægt að huga að mannlegu hliðinni þegar kemur að uppsögnum.
Fyrsta prófraun næsta forstjóra Berkshire Hathaway er handan við hornið.