Hlutfallstala kostnaðar við að dreifa kreditkortaskuld á 12 mánuði er 23,8%, sem er 8,1 prósentustigum hærra en dráttarvextir.
Dagpeningar og flugmiðakaup voru sem áður bróðurpartur erlends ferðakostnaðar þingmanna og námu rúmlega 40 milljónum króna í fyrra.
Að mati nýjustu hagspáa bankanna mun það reynast langhlaup að koma verðbólgunni niður í markmið.
Mörgum spurningum er ósvarað um hvers vegna handboltaleikur Íslands og Ísraels var leikinn fyrir luktum dyrum? Áhrifin af hækkun veiðigjalda virðist vefjast fyrir mörgum.
Menntamálaráðherra vill að horft verði til annarra þátta en einkunna þegar kemur að velja nemendur til inngöngu í framhaldsskólum.
Dalsnes seldi atvinnuhúsnæði til stærstu eigenda Blikksmiðsins á 980 milljónir króna.
Margrét naut dagsins í faðmi fjölskyldu og vina, ásamt tónlistarflutningi í hallargarðinum.
Björgólfur Thor segir að Novator hafi lent í hinum fullkomna stormi eftir að hafa rutt sig inn á fjarskiptamarkaðinn í Kólumbíu.
SFF dagurinn árið 2025 fór fram á dögunum.
Hlutfall lána í ruslflokki í lánavafningum vestanhafs er um 6%. Ef hlutfallið fer yfir 7,5% virkjast sjálfvirk varnarviðbrögð.
Forstjóri stærsta banka Norðurlandanna segir norrænt viðskiptalíf í sérstöðu á óvissutímum.
Verðhækkanir hafa verið mestar á landsbyggðinni, um 10,4% á undanförnu ári, samanborið við 7,1% á höfuðborgarsvæðinu.
Forstjóri stærsta banka Bandaríkjanna fór yfir víðan völl í ítarlegu viðtali við Financial Times.
Gengi Haga hefur nú hækkað um 12% frá því að Trump frestaði tollum í síðustu viku.
Prófessor emiritus í hagfræði segir augljóst að skattastefna ríkisstjórnarinnar muni hafa neikvæð áhrif á hagsæld landsmanna.
Alþingismenn ferðuðust erlendis fyrir 48 milljónir króna í fyrra en árið áður nam kostnaðurinn 74 milljónum króna. Erlendur ferðakostnaður dróst því saman um 35% á milli ára.
Rúmlega 60% þeirra sem keyptu almennan aðgangsmiða á Coachella í ár tóku lán fyrir miðanum.
Nýtt smáforrit hefur verið gefið út af Reiknistofu fiskimarkaða sem einfaldar aflaskráningu á markaði.