Ný hafnaboltakylfa er sögð vera ástæðan á bak við tvö ný met sem slegin voru af New York Yankees.
Veitingakeðjan Hooters of America hefur sótt um gjaldþrotavernd í Texas.
Um er að ræða stærsta einstaka verkefni sem Orkubú Vestfjarða hefur ráðist í frá upphafi.
Mercedes framleiðir vinsælu jeppana GLE og GLS í Tuscaloosa í Alabama en það mun ekki duga til.
Úrvalsvísitalan hækkaði örlíitið í viðskiptum dagsins en hún hefur lækkað um 8,8% á árinu.
Framkvæmdastjóri Benchmark Genetics á Íslandi segir yfirtöku Novo Nordisk styrkja stöðu félagsins hér á landi.
Í verkum Bryndísar Bolladóttur renna hljóð og ljós saman í upplifun sem umbreytir rýminu og dregur fram ósýnileg tengsl milli efnis, umhverfis og skynjunar.
UBS stendur því frammi fyrir þriggja ára baráttu um framtíð sína í Sviss.
Forstjóri Geo Salmo segir uppsagnirnar að mestu tilkomnar þar sem verkefnum við undirbúning er lokið í bili.
Hekla kynnir nýjan Mitsubishi Outlander í höfuðstöðvum sínum á Laugavegi, dagana 31. mars – 5. apríl.
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, segir engan grundvöll vera fyrir yfirlýsingum um njósnarstarfsemi við rannsóknarstöð Kárhóls.
Minni hagnaður hjá ÚR má einkum rekja til minni hlutdeildar í hagnaði hlutdeildarfélagsins Brims.
Johnson Matthey mun hanna vistvæna rafeldsneytisframleiðslu Carbon Iceland á Grundartanga.
Búið er að leggja fram frumvarp til breytinga á stjórnarskrá Bandaríkjanna, en það hefur fengið lítinn hljómgrunn enn sem komið er.
Óðinn fjallaði um verk nýja og gamla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og olíuvinnslu á Drekasvæðinu.
Fjárfestar undirbúa sig fyrir miðvikudaginn sem Trump hefur lýst sem Trump hefur lýst sem „frelsisdegi“
„Fjármálaráðherra talar alfarið út frá pólitík, ekki sinni menntun og þekkingu,“ segir sveitarstjóri Grýtubakkahrepps.
Dregið verður úr endurgreiðslum til kvikmyndagerðar og úr framlögum til Orkusjóðs.