Forstjóri segir að þingleg meðferð veiðigjaldafrumvarps sýndi að þeir sem stjórna landinu kæra sig kollótta um verri samkeppnisstöðu greinarinnar.
Gengi Sýnar, Brims og Síldarvinnslunnar hækkaði í viðskiptum dagsins.
Gatnagerðargjöld hækka um 85% fyrir fjölbýlishús, 33% á raðhús og 38% á atvinnuhúsnæði á mánudaginn.
Samtals á InfoCaptial tæplega 20% beinan og óbeinan hlut í Sýn.
Um er að ræða er tvöfalt meiri hraða en núverandi lausnir á markaðnum bjóða upp.
Vinnslustöðin rekur ákvörðunina til hækkun veiðigjalda, hás gengis krónunnar og hækkun launakostnaðar.
Framkvæmdastjóri Birtu kallar eftir að innviðafyrirtæki í eigu hins opinbera verði skráð á markað.
Framtakssjóður keypti 70% hlut í rafverktakafyrirtækinu í fyrra en fyrri eigendur héldu eftir 30% hlut.
Forstjóri Hampiðjunnar segir grunnreksturinn góðan með aukinni veltu samhliða hækkandi EBITDA hlutfalli. Þrír liðir lituðu hagnað félagsins.
Matthías Rögnvaldsson tekur að nýju við sem framkvæmdastjóri og Björn Gíslason verður stjórnarformaður.
Gangi spáin eftir verður ársverðbólga 4,0% í september og október og 3,8% í nóvember og desember.
Eigendur fyrirtækisins Fjarðarmóta í Hafnarfirði voru samanlagt með meira en milljarð í fjármagnstekjur.
Laxeldisfyrirtækið færði niður spá sína fyrir árið 2025 um 16% og gerir nú ráð fyrr að slátra 18 þúsund tonnum í ár.
Vextir verða stærsti útgjaldaliður Frakklands á árinu, umfram menntamál og varnarmál.
Ríkissstjórnin hefur boðað 67 milljarða skattahækkanir - sem þau kalla ekki leiðréttingu heldur skattbreytingu - samkvæmt fjármálaáætlun.
Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans höfðu spáð 4,0-4,1% verðbólgu í ágúst.
Innviðaþing fer fram í dag frá kl. 9-16.
Í samantekt Akks segir að Arion banki hafi sjaldan verið jafn ódýr sé miðað við V/H hlutfall.