Nýskráðir fólksbílar voru 2.272 á fyrstu þremur mánuðum þessa árs sem er 63,9% aukning milli ára.
„Við höfum orðið vör við markverða breytingu í almennri afstöðu viðskiptavina okkar til varnariðnaðarins.“
Seðlabankastjóri var ómyrkur í máli er Ragnar Þór spurði hann um aukna aðkomu ríkisins á húsnæðismarkaði.
Sala hjá fyrirtækinu Lauf Cycles í mars jókst um 60% frá sama mánuði í fyrra.
„Ríkisstjórnin hefur búið til nýtt óvissuálag þegar kemur að verðmætasköpun, sem mun fylgja henni út kjörtímabilið,“ segir Sigríður Margrét.
Lögmennirnir Magnús Ingvar Magnússon og Gunnar Atli Gunnarsson hafa gengið til liðs við eigendahóp Landslaga.
Samkvæmt nýrri skýrslu Ágústs Ólafs Ágústssonar nema árleg efnahagsleg áhrif af Hörpu um 10 milljörðum króna.
Brynjar Örn Sigurðsson, leikjapabbi og vörustjóri hjá Ofar fer yfir fimm bestu leikjaskjáina í Legion línunni frá Lenovo.
Johnson Matthey mun hanna vistvæna rafeldsneytisframleiðslu Carbon Iceland á Grundartanga.
„Þrátt fyrir öll stóru orðin er aðhaldið 2026-29 minna í nýrri fjármálaáætlun heldur en þeirri sem birt var fyrir ári síðan.“
Fjármálaráðuneytið gerir ráð fyrir gjaldfærslu skuldbindingar vegna varúðarsjóðs fyrir lífeyrisaukasjóð A-deildar LSR.
Fjárfestar undirbúa sig fyrir miðvikudaginn sem Trump hefur lýst sem Trump hefur lýst sem „frelsisdegi“
Allir fimm sitjandi stjórnarmenn láta af störfum og fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórnina.
Fjármálaráðherra segir að útgjöld hafi alltaf verið umfram fjármálaáætlun. Lögð sé áhersla á að þessi saga endurtaki sig ekki.
Fjármálaráðherra kynnir fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030 á blaðamannafundi sem hefst kl. 9:00.
Dóra Dúna er íslenskur ljósmyndari sem hefur vakið athygli fyrir einstakan stíl og listræna nálgun.
Ríkissjóður á ekki við tekjuöflunarvanda að stríða. En hann á við útgjaldavanda að stríða. Það er enginn lausn á þeim vanda að auka skattheimtu á fólk og fyrirtæ
Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það ótækt að opinberi markaðurinn skuli ítrekað brjóta þá launastefnu sem mörkuð var af almenna markaðinum.