Það er verið að mynda ríkisstjórn um pólitískar áherslur ASÍ og það mun ekki gefast betur en í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur.
Finnska heilsutæknifyrirtækið Ōura Health, sem framleiðir snjallhringinn Ōura Ring, hefur tryggt sér 200 milljónir dala í nýrri fjármögnunarlotu.
Frá áramótum og til 11. desember síðastliðins hækkaði arðgreiðsluleiðrétta úrvalsvísitalan OMX Iceland 15 um 16,1%.
Nýjustu tölvur Lenovo bjóða upp á gervigreindarörgjörva sem vinna verkefni í sjálfri tölvunni en ekki í skýinu.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir verður mennta- og barnamálaráðherra. Inga Sæland tekur við húsnæðismálunum.
Stofnandi danska stórfyrirtækisins DSV segir að umræðan um kynhlautlausa titla hafi gengið of langt og að breytingin yrði einfaldlega tímasóun.
Hátt í 11 þúsund starfsmenn Workers United munu hefja fimm daga verkfall í dag á kaffihúsum Starbucks.
Viðræður við fjárfesta hafa verið framlengdar en félagið er fjármagnað út janúar.
Haukur Hinriksson, nýr framkvæmdastjóri Víkings, hefur starfað sem yfirlögfræðingur KSÍ undanfarin 9 ár.
Verði af viðskiptunum er fyrirhugað að kaupverð verði að öllu leyti greitt með hlutafé í Heimum.
Þýska flugfélagið Discover Airlines, dótturfélag Lufthansa, hefur ákveðið að fljúga milli München og Keflavíkurflugvallar.
Eik hefur ákveðið að bjóða tilteknum aðilum að halda áfram í söluferli Glerártorgs.
Viðsnúningur á mörkuðum vestanhafs í gær.
Félagið birti nýlegar rannsóknarniðurstöður í morgun. Gengið hefur lækkað um 23%.
Gistináttaskattur og krónutölugjöld á eldsneyti áfengi og tóbak hækka á nýju ári.
Afkomutölur sýna að án ríkisstyrkja voru allir fjölmiðlar reknir með tapi árið 2023, utan eins.
Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hrepptu verðlaunagripinn Geisla, sem gárungum þykir líkjast þvottabirni.
Saga eins vinsælasta jólameðlætis Íslendinga og uppskrift með nýjum og ferskum blæ.