Allir fimm sitjandi stjórnarmenn láta af störfum og fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórnina.
Fjármálaráðherra segir að útgjöld hafi alltaf verið umfram fjármálaáætlun. Lögð sé áhersla á að þessi saga endurtaki sig ekki.
Fjármálaráðherra kynnir fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030 á blaðamannafundi sem hefst kl. 9:00.
Sprotafyrirtækið Arctic Glow mun kynna nýja skyrvöru í keppni ungra frumkvöðla í Smáralind næstu helgi.
Vinstri grænir brýna fyrir fólki að vanda verði valið á lit á vindmyllum
Vigdís Hauksdóttir var nýlega ráðin fjármálastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings en hún hefur mikið unnið með félaginu í gegnum barnastörf.
Þingmenn stjórnarmeirihlutans búa sig nú undir almyrkva á sólu sem verður sýnilegur frá Íslandi á næsta ári.
Skilti af Twitter-fuglinum sáluga var selt á uppboði fyrir nærri fimm milljónir króna.
Kaupverð hússins, sem er 223 fermetrar, nemur 152,5 milljónum króna.
Arnór Gunnarsson, framkvæmdastjóri SIV eignastýringar, bendir á að samþjöppun á bandarískum hlutabréfamarkaði sé orðin viðlíka því sem sást í netbólunni árið 2000.
Vonir voru bundnar við að launavísitalan myndi þróast með hóflegri hætti þar sem miklar launahækkanir viðhaldi þrýstingi til hækkunar verðlags.
Lögmaður keypti einbýlishús í Garðabæ fyrir 230 milljónir fyrir rúmu hálfu ári en seldi það svo á 285 milljónir nýverið.
Í verkefninu Prótótýpa kannar Ýrúrarí möguleika nýrrar stafrænnar prjónavélar.
Tillögur fjármálaráðherra og lífeyrissjóða mismuna minni fjárfestum í tengslum við uppgjör HFF-bréfa.
Nýjustu lausnir Siemens í brunaviðvörunarlausnum voru kynntar á ráðstefnu Öryggismiðstöðvarinnar í gær.
Eigandi Ameríkuferða kannast ekki við það að Íslendingar séu að sýna ferðalögum til Bandaríkjanna minni áhuga en áður fyrr.
Úrvalsvísitalan OMXI15 lækkaði um 1,79% í viðskiptum dagsins.
Heimildir Viðskiptablaðsins herma að líkurnar á samrunaviðræðum bankanna hafi nú aukist á ný.